Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1873, Blaðsíða 62

Skírnir - 01.01.1873, Blaðsíða 62
62 FKAKKLAND. Af því, sem fram fór á þinginu i Versölum ári8 sem lei8, bar mest á stjórnarskipunar-þrefinu, svo sem á8ur er sagt. þar eru aðalflokkarnir reyndar ekki nema tveir, eins og lög gjöra rá8 fyrir, einvaldsmenn og þjóðvaldssinnar ((hægri” og I(vinstri’’), en þeir eru enganveginn sammála allir í hvorum flokknum fyrir sig nje samtaka í öSrum málum, heldur skiptist hvor þeirra í ekki færri en þrjár sveitir. Sveitirnar í hægra flokknum eru Orleans- menn, lögerfSamenn og keisarasinnar (sjá f. á. Skírni 45. bls.); vinstra megin, þar sem eru tómir þjóSvaldsmenn, fer sveitaskip- unin eptir því , hve djúptækir menn eru á frelsiskröfunum. Fyrir þeim, sem heimtufrekastir eru í því efni, er Gambetta í broddi fylkingar. J>ykir þeim, sem eru hægra megin, þeir fjelagar vera svo svæsnir, a8 þeir sjeu varla í húsum hæfir, og ur8u ákaflega æfir vi8 Thiers, er hann þá8i li8veizlu slíkra kumpána móti þeim. Thiers líkar nú illa óhemjuskapur þeirra Gambetta og hans fjelaga, en honum er nauSugur einn kostur, a8 nota fylgi þeirra, er einvaldsmenn vgitast a8 þjóBvaldsstjórn hans og ætla a8 vinna henni bana. Til þess a8 afla sínum málstaS sigurs róa þeir Gambetta öllum árum a8, því a8 þingi8, sem nú er, ver3i leyst í sundur og efnt til nýrra kosninga, því a3 þá eru þeir gó8rar vonar um, a8 þjóBvaldsmenn muni verSa lilutskarpari; bera þeir fyrir sig, a8 fulltrúar þeir, er nú sitja á þingi, hafi aldrei veriB kosnir til annars en til þess, a8 semja friSinn vi8 þjóBverja, og hefBi því átt a8 fara heim til sín aptur undir eins og því var lokiS. Einvaldsmenn vilja aptur á móti fyrir hvern mun fá tilbúna stjórnarskrá handa landinu me8an þetta þing heldur völdum, því a8 þar stýra þeir mestum afla og hafa þá von um a8 geta sniSiS hana eptir sinni vild; segja jþeir kjósendur hafa ætlaS þessum fulltrúum sínum þann starfa ekki síBur en hinn, a8 semja fri8 og losa landiB úr klóm fjandmanna þess. þa8 sem Thiers ætlar sjer er nú a3 láta þingiB sem nú er búa til stjórnarskrá, en sjá svo um, a8 hún ver8i me3 því sniSier hann kýs (þjóSvaldsstjórn); er hann gó8rar vonar um, a8 einvaldsmenn muni a8 lokum láta sjer skiljast, a8 ófært sje a3 halda útí einvaldsstjórn, því a8 þá ver3i landiS í uppnámi og borgarastyrjöld óumflýjanleg, Fyrir-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.