Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1873, Blaðsíða 60

Skírnir - 01.01.1873, Blaðsíða 60
60 FRAKKLAND. enskum varningi. Voru þau nýmæli sniSin eptir þeirri kenningu hagfræSinga vorrar aldar, a8 meiri hagur sje fyrir hvert land a8 allir a8flutningar sjeu frjálsir og óheptir, en þótt talsvert fje fáist i ríkisfjárhirzluna me8 toligjaldi af a8fluttum varningi, og a8 enginn ábati ver8i a8 stemma stigu íyrir a8flutningi á útlendri i8na8ar- vöru í j)ví skyni a3 efla i3na8 heima fyrir. Haf8i verzlunarsamn- ingurinn gefizt hvorumtveggja vel, og var fjarri skapi aS breyta honum. En nú er þa3 ein af kreddum Thiers, a8 Jpessi nýja kenning sje tóm heimska, en (itollverndarreglan” gamla ein rjett og gild. Honum liggur á a8 geta haft saman sem mest fje í tekjudálkinn upp í hinn mikla kostna8arauka, sem á landinu hefur lent útaf ófri8num, og segir eina rá8i3 til J>ess a8 leggja toli á útlendar vörur. Hafa Englendingar nú látiS eptir honum, a8 verzlunarsamningnum skuli breytt í J»á átt, er honum líkar. En nærri má geta, a8 Jpeir búa svo um hnútana, a8 ekki bí8i J>eir mikinn halla af breytingunni. Fyrir Belgum stó8 og líkt á og Englendingum, og hafa þeir einnig gengiS a8 áþekkum breyt- ingum á kaupskaparreglum vi8 Frakka. Milli Bandamanna í Vesturheimi og Frakka hafa fariS mikil vinmæli síSan Frakkland varS þjó8veldi, eins og Bandaríkin, og sendast forsetarnir, Thiers og Grant, opt á fagna3arkve3jum. A8 Rússar og Frakkar renni hýrum augum hvorir til annara fullyrBa þeir, sem hafa þá trú, a3 þeir muni einhvern tíma þrýsta svo a8 (lmi8gar3sorminum” (J>jó8- verjum,) sinn hvorumeginn, ab honum rí8i a8 fullu; en slíkar spár munu eiga líti8 vi3 a8 stySjast enn sem komiS er. Nú höfum vjer sagt nokku8 frá þeim framkvæmdum stjórn- arinnar á Frakklandi, er lúta beinlínis a8 vi8reisn landsins úr lamasessinum eptir vi8ureignina vi8 þjóBverja. þa8 er merkasta og mikilvægasta ætlunarverk hennar, og á því a8 sitja í fyrir- rúmi fyrir öllu ö8ru, svo sem Thiers brýnir jafnan fyrir löndum sínum. En næst því tekur vi8 stjórnarskipunarmál lands- ins; en a8alatri8i8 í því máli er, hvort lei8a skuli í lög á Frakk- landi einvaldsstjórn e8a þjó8valdsstjórn. þa8 er hvort- tveggja, a8 mikiS hefur boriS á því máli í sögu Frakklands sí3an þa8 komst á prjónana á ofanverSri næstu öld, enda má svo a3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.