Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1873, Síða 157

Skírnir - 01.01.1873, Síða 157
AMERIKA. 157 sínu. En þeir eiga illt me8 a8 sitja á sjer til lengdar. Einni kyn- kvísl þeirra, er nefnist Modoc-Indianar, hafSi veriS óthlutaS land fyrir fám árum síSan sunnan til í Origon, rjett fyrir norSan Kali- forníu, og höfSu þeir lofaÖ, a8 halda þar kyrru fyrir og gjöra engar óspektir af sjer. En eigi lei8 á löngu áður þeir færi a8 ónáöa nýbyggSarfólk þar í grenndinni, og loks kom þar, a8 stjórnin var8 a8 senda vopnað lib á hendur þeim til ab reka ]?á aptur inn í heimkynni sín. þetta var í vetur snemma. Indianar þessir eru skotmenn gó8ir og höf8u bezta vígi í gljúfrum og gjótum þar í fjöllunum í Oregon, og 'fóru svo vi8skipti ]?eirra og stjórnarliBsins, a8 þa8 var8 frá a8 hverfa hva8 eptir anna8, en haf8i á8ur láti8 fjölda manna. Foringi Indiana nefndi sig (Ikaptein Jack”. J>á er minnst vonum varSi breytir hann svo rá8i sínu, a8 hann bý8ur stjórnarmönnum sættir, og er hinn mjókasti vi3 ]?á, Er J>ví vel tekiS, og erindrekar sendir til fundar vi8 kaptein Jack, og fyrir þeim Canby hershöfSingi. Takast nó samningar me8 þeim, og fara liSlega. En einhvern dag vita sendimenn eigi fyr til, en þeir Jack og förunautar hans veitast a8 þeim me8 vopnum, og myr8a þá þar í trygg8um. Komst a8 eins einn nau3- uglega undan, og sag8i tíSindin. Var8 stjórninni í Washington hermt vi8 þetta níSingsverk, og er nó Sherman hershöfSingi sendur af sta8 me8 ærnu li3i til a8 hefna þess, svo sem mak- legt er. Erfitt veitir stjórn Bandamanna a8 beygja Mo r m ón a til hlý8ni vi8 Gu8s og manna lög og gó3a si3u. Ljet Grant á sjer heyra í vetur, a8 nú mundi gjör gangskör a3 því, a8 láta þá leggja niSur fjölkvæni og aSra hneyxlánlega ósiSu. Er svo a8 sjá, sem æSsta presti þeirra, Brigham Young, hafi ekki fariB a3 lítast á blikuna, því nýlega hefur frjettzt, a8 han væri a8 yfirgefa söfnuBinn, og ætlaSi a3 flytja bóferlum til Arizona, fyrir sunnan Utah. Vjer höfum a8 framan minnzt á illviSrin í Bandafylkjunum um jólin í vetur. Hjer skal jþví bætt vi8, a3 viku eptir nýjár gerbi kafaldsbyl svo grí8arlegan í Minnesota, hjerabi er svo heitir, vestan til vib Wisconsin, a8 mörg hundrub manna ur8u óti á milli bæja, og sumt börn á heimleib ór skóla; svo snögglega skall ve8ri3 á. Var fannfergjan svo afskapleg og harkan eptir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.