Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1873, Page 136

Skírnir - 01.01.1873, Page 136
136 DANMÖRK. ASsóknin a8 sýningnnni var allmikil, J>ótt minni yrSi hún en Kaupmannahafnarbúar (helzt veitingamenn) höfðu gjört sjer von um; er mælt, a8 hálf miljón manna alls hafi vitjaS inn á sýn- ingarskálann allt sumariS. — J>á var og haldin búnaðarsýning og búmannafundur í sumar í Ný-Kaupangi á Falstri. J>ar hafSi mátt sjá margan fallegan bola og þriflegan, og marga væna belju og vel júfraSa, og margan fjelegan fola. Af þingi og stjórn eru engin söguleg tíSindi síðan í fyrra, önnur en k o s n i n g a-baráttan í sumar er lei8. Kjörtími fólksþingis- manna var á enda runninn, og skyldu því fram fara almennar kosningar á áliðnu sumri (20 sptbr.). Bjuggust hvorirtveggju, ((vinstrimenn” og stjórnarliSar ((lþjó8ernis- og frelsismenn") af miklu kappi undir bardagann, og gengu forkólfar vinstrimanna, þeir J. A. Hansen, Berg o. fl., í kring eins og grenjandi ijón allt sumarið, og hjetu á alþýSu til fylgis vi8 sig. Á móti þeim sendu hinir af sínum skörungum þá Bille ritstjóra og Klein dómsmálastjóra, en þeir sneru brátt aptur vi8 lítinn orðstir, og leizt hinum þá sá vænstur, a8 sitja kyrrir heima. Loks kom a8 kosningum, og fóru þá svo leikar, a8 vinstrimenn ur8u ofan á, og stýra nú meira en helmingi li8s í fólksdeildinni. Höf8u ví8a or8i8 har8ir leikar á kjörfundum, einkum í Kaupmanna- höfn; þar stó8u sósíalistar a8 vígi gegn ((þjó8frelsismönnum”, og Ijetu illa sumstaSar. I Hróarskeldu var8 og hör8 hrí8 me8 Monrad biskupi og þingmannsefni vinstrimanna, fákænu bóndatetri; ur8u þau leikslok, a8 bóndi var8 ofaná; svo vel höfSu vinstrimenn búi8 li8 sitt þar. Jpótti nú vinstri-mönnum sjálfsagt af konungi, a8 hann tæki sjer rá8aneyti úr þeirra flokki; svo ætti a8 vera eptir rjettum þingstjórnarreglum, a8 meiri hluti þings skipa8i ráSaneyti, eins og vi8 gengst t. a. m. á Englandi. Heitir sú stjórnarregla Parlamentarisme (þingstjórn, meira-hluta-stjórn). En ekki hefur sú ósk þeirra rætzt enn. Gamla ráSaneytiS situr enn í völdum, og ekki önnur breyting or8i8 á því, en a3 Krieger tók fjárstjórn í sumar eptirFenger, er laust var8 a8 láta rá8herrasæti í fyrra vetur; vi8 dómsmálastjórn tók svo Klein, forseti í sjómanna- og verzlunar- dómnum í Kaupmannahöfn. Um jólin í vetur sleppti og Haffner hermálastjórn, og tók vi8 af honum Thomsen ofursti, forstjóri
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.