Skírnir - 01.01.1873, Blaðsíða 154
154
AMERIKA.
Voru skuggasveinar J>eir svo fullir grimmdar og níSingskapar, að
í>eir brenndu einusinni lifandi hvíta konu, fyrir þá sök aS hún
hafSi gengiS aS eiga svartan mann. Hann hefur rekiö SuSur-
fylkin meS haröri hendi til aS hlýSnast boSum stjórnarinnar í
Washington, undir eins og fau sýndu af sjer einhverja tregSu.
Ríkisskuldir hafa veriS minnkaSar um 700 miij. dollara siöan
1865, aS ófriSnum lauk, og finnast ekki dæmi slíks í sögu nokk-
urrar t)jó8ar. Mest hefur veriS goldiS af skuldunum á stjórnar-
árum Grants, og tollum og sköttum J>ó hleypt stórum niSur.
Eptir slík afrek mundu flestir hafa kailaS Grant sjálfsagSan til
endurkosningar í forsetatignina, en þaS var j>ó ekki almennings-
álit meö Bandamönnum. Grant var hrugSiS um óhæfilega van-
hrúkun á rjetti ríkisforsetans til aS veita sambandsstjórnaremhætti;
á hann aS hafa gefiS þau skyldmennum sínum, þótt faS væru
menn öldungis óhæfir í emhætti, eSa þá selt t>au jjeim er hæst
huöu, og aflaS sjer á þann hátt ógrynni fjár. jpessar sakargiptir
notuSu JýSvaldsmenn” til þess aS reyna aS koma fram forseta-
efni úr sínum flokki, og hefSi þeim ef til vill tekizt þaS, ef ekki
hefSi komizt upp um þá samskonar klækir enn stórkostlegri.
j>a8 voru hinir geypilegu fjárprettir bófa þeirra, er nefndust „Tam-
manybringur” (sbr f. á. Skírní 165. bls.); en feir fjelagar voruflestallir
(ilýSvaldsmenn”.
Snemma í fyrra vor, bjer um bil hálfu öSru missiri á undan
kjördeginum, hyrjaSi kosningabaráttan. ((LýSvaldsmenn” og
aSrir óvinir Grants komu sjer saman um aS halda fram manni
þeim, er Horace Greeley hjet, ritstjóra blaSsins (New York)
Tribune, ágætum þingskörungi, orSlögSum fyrir ráSvendni og
drenglyndi. {>a8 er segin saga, aS bardaginn yrSi því geistari
og gríSarlegri, sem Yesturheimsmenn eru vanir aS láta óhemju-
legar en aSrir, ef eitthvaS er um aS vera. j>aS er fyrst, aS
skipaSar eru nefndir til aS gangast fyrir framkvæmdum, svo sem
aS gjöra út menn til aS tala fyrir lýSnum, semja og senda útum
allt land níSrit um raótstöSuflokkinn, safna fje í kostnaSinn,
sem þessu fylgir, og svo beinlínis til aS kaupa meS atkvæSi.
Forsetaefnin ferSast og sjálf um, og flytja tölur, eSa fara einungis til
aS láta sjá sig, og svo gjörSu þeir Grant og Greeley. Greeley
var mælt aö ferSazt hefSi 3000(enskar) mílur vegaríþví skyni, ogflutt