Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1873, Blaðsíða 63

Skírnir - 01.01.1873, Blaðsíða 63
FRAKKLAND, 63 ætlnn þjóSvaldsliða þykir honura ískyggileg; er hann hræddur nm, að væri efnt til nýrra kosninga mundu þeir Gambetta og hans fjelagar verSa helzt til liðsterkir. og stjórnarskrá sú, er þá yrSi samin, háskalega gapaleg. Til þess a8 halda nú í því horfi, er Thiers þykir vera hi8 eina rjettu, hallar hann sjer sitt skiptiB á hvora hliðina, eptir því hvar hvor hliö þingsins þyngir á. Liggi mikiS vi8, tekur hann á mælsku sinni, en hún er óviðjafnanleg og fortölur hans því ákaflega áhrifamiklar; en dugi þær ekki, sem sjaldan her til, eru síbustu úrræSin a8 hóta a8 fara frá embætti; en á slíkt þykir þinginu ekki hættandi, því a8 þa8 á ekki á neinum völ, sem fær er um a8 setjast í sæti Thiers. þa8 var helzt rjett fyrir jólaföstuna í vetur, a8 vib sjálft lá aS sverfa mundi til stáls meS Thiers og flokkunum i þinginu. Svo stóS á, aS þingiS hafði tekiS sjer hvíld í nokkra mánuSi (frá 3. d. ágústm. til 11. d. nóv.), en látið 25 manna nefnd sitja í Versölum á meS- an, til aS gæta til meS stjórninni, aS hún hefSist ekkert aS, er væri gagnstætt vilja þingsins. HafSi þessari nefnd nú ekki lík- aS viS stjórnina, og átti hún því von á þakklætinu, er þingiS tók aptur til starfa. J>a8 sem nefndinni þótti stjórninni hafa orSiS á, var, aS hún hafSi lofaS Gambetta aS þjösnast suSur um allt land og ausa úr sjer gífurlegum ámælum gegn þinginu í Versölum (einsvaldsmönnum), og telja fyrir lýSnum, aS mesta nauSsyn væri á aS láta þaS hætta störfum sínum og kjósa nýja fnlltrúa. Vareinkum tekiS til tveggja kapítula, er hann flutti, annan í Chambery, hinn í Grenoble. SagSi hann þar meSal annars, ab þessi (<meSalhófsþjó8stjórn”, sem Thiers væri aS gutla meS, væri ekki ann- aS en leikur. I hiS nýja þing ætti ekki einungis aS velja tóma þjóSvaldsmenn, heldur ætti aS færa sig lengra niSur á viS eptir fulltrúum, en viS hefSi gengizt hingaS til, lægstu stjettirnar hefSu ekki fengiS hingaStil aS komast aS tilaS eiga þáttí stjórn landsins, þrátt. fyrir þaS þótt kosningarrjetturinn væri almennur aS orSi kveSnu. ViS þessi ummæli urSu einvaldsmenn hamslausir, og lágu Thiers mjög á hálsi fyrir, aS hann skyldi ekki hafa tekiS fyrir munninn á Gambetta. Thiers líkuSu og illa tiltektir hans, en hafSi ekki sjeS lög til aS banna þær; en þaS var fyrir þá skuld, aS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.