Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1873, Page 79

Skírnir - 01.01.1873, Page 79
FRAKKLAND. 79 ólífissök eptir frakkneskum lögum, ef herstjóri gefur upp kastala meS slíkum ummælum, og bjer segir. þa3 er mælt, að Thiers hafi þótt mikiS fyrir a3 láta draga Bazaine fyrir herdóm, kallaS þjóSinni óviröing mestu, ef frakkneskur marskálkur yr8i sannur a3 sök um smánarleg landráð og hlyti líflátsdóm fyrir; en þingiö og alþý0a manna öll vildi fyrir engan mun vægja Bazaine, og varS svo a3 vera sem því líkaSi. þegar Bazaine sá hva3 verSa vildi, gjörSi hann þa8 fyrir metnabar sakir aS krefjast sjálfur dóms á málum sínum, og gekk í varðhald. Eru síban libnir nær tíu mánuöum, og er prófum að eins loki3, en dóms langt ab bíba enn. Er hafSur á honum mjög sterkur vörður, a3 ekki fái hann forð- a3 sjer viS maklegum málagjöldum. Hann stýröi Mexikóförinni gó0u forSum daga, og er mjög illræmdur síban; þykir því einskis ills örvænt af slíkum manni, og ætla flestir hann sekan. A0 frakk- neskur marskálkur hafi veriS dreginn fyrir dóm hefur ekki borib viS síSan 1815, a0 Ney var dæmdur og skotinn; en þar er ólík- um mönnum saman a3 jafna, sem eru þeir Bazaine og Ney, og ólikar sakir. J>ví má nærri geta, aS ekki hafa veriS áhlaupaverk a3 kanna og skilja óhroSahjörS þá, er Versalaherinn (stjórnarherinn) hand- samabi í París eptir upphlaupiS þar voriS 1871, enda hafa nú þegar gengiS til þess tvö ár, og þó ekki lokiS öllum dómum enn. Af 33,000 manna fkarla og kvenna), er mælt er aSband- ingjar hafi verib í upphafi, hefuríll,000 verib sleppt ódæmdum, fyrir því ab þeir póttu lítib hafa unnib til saka. 10,700 var búib ab dæma, er síbast frjettist, en 2,100 af þeim þó orbib sýknir; af hinum höfbu flestir fengib útlegbardóm og áttu ab flytj- ast til Nýju Kaledóníu; eru þegar komnir þangab tveir farmar af þeirri vöru. þar er óheilnæmt lopt og vist hin versta í alla stabi. Sjötíu og þrír hafa verib dæmdir til lífláts, og þótt nokkrum peirra hafi verib gefib líf, hafa aftökur þó verib tíbar mjög; hef- ur mælzt misjafnlega fyrir þeim; en stjórninni mun þykja vægbin hættuleg, er um abra eins glæpi er ab tefla og ráb l>au, er upphlaupsmenn bárust fyrir. Rochefort var einn í tölu þeirra, er senda átti til Nýju Kaledóníu, en liann hefur ekki verib ferba fær
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.