Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1873, Blaðsíða 49

Skírnir - 01.01.1873, Blaðsíða 49
ENGLAND. 49 ætti ab vera í makki vi8 stjórn Bandaríkjanna um sambandslög milli ríkjanna. VarS blöbum þar vestra mjög skrafdrjúgt útaf því og ljetu vel yfir. Aubvitab er, a8 þessi kvittur muni hafa verib tilhæfulaus; en marka má af þessu, a8 fari8 er a8 losna um eign- arhald Englendinga á þessum nýlendum sinum, og a8 engum kem- ur til hugar a8 J>eir muni færir um a8 halda þeim, ef Banda- menn taka í á móti og þær hafa sjálfar einbeittan hug á vista- skiptunum. SVlargir Englendíngar eru og á því máli, ab þa8 sje snjallræbi fyrir þá, a8 hleypa beizlinu alveg fram af þessum ný- lendum. Einkum var þaB eptir ósigurinn í San Juanþrætunni, a8 dauft fór a8 verba hljóbib í sumum Lundúnablöbunum. Times sagbi breint og beint, a8 rjettast væri ab lofa Kanadabúum a8 stjórna sjálfir landi sínu hjeSan af; Englendingar ættu a8 segja vi8 þá: ([Vi8 erum komnir í klípu hvorir vib a8ra, og þurfum a8 komast úr henni aptur. J>jer hafiS öblazt nægilegt vit og afl til ab bjarga y8ur sjálfir; lýsib ríki ybvart frjálst og engum háb; kennslutíminn er á enda runninn”. Bla8i8 segir, a8 Englendingar hafi enga vörn getab veitt lendum sínum vestur-frá síSustu árin undanfarin. FiskiveiSar Kanadabúa hafi veri8 seldar svo, ab óvíst sje hvort þeir fái nokkurn tíma neitt fyrir þær; fyrir skemmdir eptir hlaup Fenía inn í land þeirra í fyrra hefur stjórnin í Lundúnum ekki heldur getab útvegab þeim neinar bætur bjá Bandamönnum. <(J>eim er því vorkunn, þótt þeir kvarti”. — Síban 1867 (1869 og 1871) er sú skipun á stjórn landeigna Englendinga fyrir norban Bandaríkin, ab Kanada efri og Kanada nebri, Skotland hib nýja, Brúnsvík hin nýja, Hud- sonslönd og ((British Columbia’’ eru í bandalögum saman og eiga allsherjarþing og stjórn í borg þeirri, er Ottavva heitir. þingib er tvídeilt, en þingmenn allir þjóbkjörnir. Æbstu landstjórn hefur jarl Englendinga. Hann hefur rábaneyti meb ábyrgb fyrir þinginu í Ottawa. í annan stab hefur hann sjer vib hlib öld- ungaráb, og kýs sjálfur menn í þab; þeir halda völdum æfilangt. í sumar er leib fóru frarn þingkosningar í annab skipti síban sambandib komst á fót. Voru þær sóttar af kappi miklu og stjórnin borin ofurliba, svo hún varb ab leggja nibur völdin Hinn Skírnir 1873. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.