Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1873, Blaðsíða 8

Skírnir - 01.01.1873, Blaðsíða 8
8 ALMENN TÍÐINDI. til vopnaviSskipta útaf eigi auíugra landi en Oregon var þá, enda var þeira og óhægt um vik, J>ar sem svo langt er til a0 sækja. < Var nú samiÖ um landamerki, og skyldu Bandamenn eiga land noröur a8 49. jarÖstigi, en Englendingar þar fyrir noröan; þar beitir síöan British Columbia. I>ar sem merkilínan gengur fram aÖ Kyrrahafi iiggur fyrir landi eyja ein allmikil, er nefn- ist Vancouwersland. J>eirri ey hjeldu Englendingar, og nær hún þó lengra suÖur eptir en stefna merkilínunnar segir til. Skyldu Bandamenn eiga fram í mitt sundið milli eyjarinnar og meginlands; en í sundinu eru hólmar margir, og heitir einn J>eirra San Juan. þaö var árið 1846, aÖ iandamerkja-samningurinn var gjörður, og var mönnum J>á ekki orðið fullkunnugt um afstöðu hólmanna; ella mundi hafa verið tiltekiö, hvorir hljóta skyldu hvern þeirra fyrir sig; svo mun J)á ekki heldur hafa J>ótt nein eign í þeim, því lönd þessi voru þá lítt byggð eöa ræktuð. En 12 árum eptir þetta (1858^) fannst gull í jörðu J>ar vestur frá, og streymdi þang- að múgur og margmenni úr öllum áttum, að grafa eptir gulli ; þá var hver þúfan allt í einu orðin mikils virði, og vildu nú hvorir- tveggju eigna sjer hólmana í Vancouwer-sundinu (San-Jnan-eyjarnar). Landstjóri Bandamanna í Oregon gjörir sjer þá lítið fyrir, og fer með vopnaða menn fram í eyjarnar og helgar þær Bandamönnum (eyna San-Juan þar á meðal), en Englendingar fengu ekki að gjört, því að þá skorti mannafla þar vestra. Hefst nú útúr þessu mikil rekistefna milli Bandamanna og stjórnarinnar í Lundúnum. En skömmu síðar laust borgara-styrjöldinni yfir meö Bandamönn- um, og meðan á henni stóÖ lá málið niðri. Eptir ófriðinn var tekiö til óspilltra málanna aptur, og gekk ekki saman, enda var Alabamaþrætan þá líka komin til sögunnar; við það versnaði flækjan. Loks urðu menn ásáttir um, að leggja bæði málin í gerð. það var Vilhjálmur keisari, sem beðinn var að gera um landaþrætuna ; frá gerðardómurunum í hinu málinu er áður sagt. í haust lauk Vilhjálmur keisari upp gerðinni, og dæmdi Bandaraönn- um þrætupartinn (eyna San-Juan og nokkra smáhólma þar í kring). þess má geta, aö þá er fyrst hófst þrætan útaf hólmunum , þótti öll- um, sem Bandamenn hefðu rangt að mæla, bjuggust því fæstir við, aö málið raundi ganga þeim í vil. En vel má vera, að ööru-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.