Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1873, Blaðsíða 56

Skírnir - 01.01.1873, Blaðsíða 56
56 FRAKKLAND. Hann er sagtur nýtasti maSur, ötull og stjórnsamur. Hann hefur í ráSum meí sjer helztu hernaíargarpa Frakka; er sú nefnd kölluS hermálaráS. Eptir tillögum þessara manna er þegar fariS ab hugsa fyrir að bæta og auka sem bezt og fljótast kastala og landvarnir allar. Er áformiS, aS koma upp á austurjaðri landsins nýrri kastalagiríúng, í staS Strasborgar og Metz og annara kastala, er þeir urSu a8 sleppa vi8 þjóöverja. Umhverfis París er í rá8i a8 reisa 20 nýja kastala, á þeim stöSvum, er Prússar höf8u sóknarvirki sín í umsátinni; má því ætla, a8 þá ver8i hún lítt vinnandi. Af fallbyssum er steypt ógrynnin öll, og mesta kapp lagt á a8 finna upp nýjar skotvjelar e8a bæta hinar gömlu. Svo sem kunnugt er, er nú víBast tekiu upp almenn her- þjónustuskylda e8a sú regla, a8 nálega hver ma8ur, sem vopnnm getur valdi8, skuli skyldur a8 nema vopnaburS og temja sjer her- mennsku nokkur ár, til þess a8 kunna sem bezt til verka, er á þarf a8 halda og ófri3 ber a3 höndum. Á Frakklandi hefur þessi regla ekki veriS lög sí8an á dögum byltingarinnar miklu. Napóleon III. vildi láta taka hana upp, en fjekk því ekki rá3i8 fyrir þinginu. Hafa flestir fyrir satt, a3 þa8 hafi eitt meS öhru or8i8 til a3 koma Frökkum á knje fyrir þjó8verjum í viSureign- inni síBustu, og svo er a8 sjá, sem Frakkar kannist sjálfir vi8 þa3, því a8 í sumar er lei3 var almenn landvarnar-skylda lögtek- in þar á þingi vi8stö3ulaust a3 mestu. Eptir hinum nýju herlög- um er hver frakkneskur maSur skyldur a8 gegna herþjónustu, er á þarf a8 halda, frá tvítugu til fertugsaldurs, nema hann vanti bur8i til e8a sjerstakar ástæSur banni (svo sem vígsla til andlegra embætta o. fl.). Enginn má kaupa sig undan herþjónustn e8a fá mann fyrir sig. Engir útlendir menn verBa teknir inn í her Frakka. Á8ur máttu hermenn neyta atkvæ8isrjettar síns eins og a8rir þegnar ríkisins; þa3 haf8i reynzt háskalegt, og er nú fyrir því úr lögum numiS. Eina atri8i8 í herlögunum, er talsvert þras var3 útúr, var reglan um, hve mörg ár hverjum manni skuli haldi3 vi3 vopnabur8 í stofnhernum. Margir og þa3 mikilsmetnir hershöfSingjar, svo sem Trochu, voru á því máli, a3 3 e8a 4 ár mundi nógur e3a hæfilegur tími, og hjá Prússum er herþjónustu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.