Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1873, Page 153

Skírnir - 01.01.1873, Page 153
AMERIKA. 153 kredda Jýðvaldsmanna” hefur verið þrælahaldiS. J>rælahaldi8 viSgekkst aldrei nema í sumum fylkjunum; til þess aS geta haldiS í J>a8, rei8 þeim á að vera sem 6há8ust allsherjarstjórninni, þar sem hin fylkin, er voru mótsnúin þrælahaldinu, áttu svo marga fulltrúa. Fyrir J>ví voru þrælafylkin sjálfsögS til fylgis viö (1lý8- valdsmenn”. Af Jiessu er hægt a8 skilja, a8 þeim var8 svona illa vi8, er ((J>jó8valdsmenn” komu forsetaefni sínu, Lincoln, fram vi8 kosninguna. Si8an hafa ((t>jó8valdsmenn” alltaf veri8 ofan á, og geymir saga Bandamanna sí8an Lincoln var8 forseti einn vottinn öSrum Ijósari um hamingju þá og blessun, er fylgt hefur stjórn feirra. Lincoln beitti völdum sínum me8 frábærum hyggind- um; honum tókst a3 haga svo seglum, a8 allur heimur leit svo á, a3 l>a8 væri ekki anna8 en þrælahaldi3, er barizt var um, og því grei81egar vannst honum a8 fá þann hlett máSan af þjóSlifi Bandamanna; fyrir þa8 afrek mun nafn hans uppi meSan lieimur stendur. Eptirma8ur Lincolns, Johnson, er var úr sama flokki, fylgdi sömu stefnu framan af stjórnarárum sínum, og var jafnvel enn stækari alríkisma8ur, vildi enga væg8 sýna uppreistarfylkj- unum; en svo snerist hann, og tók a3 draga taum Su3urmanna og stySja kúgunarrá3 þeirra vi8 þrælana, svo vi8 sjálft lá, a8 ónýtast mundi lausnarrgjöf Lincolns þeim til handa. En þá tóku ((þjó8valdsmenn” í strenginn, og ljetu forseta og ((lý8valdsmenn” kenna svo aflsmunar, a8 í lög var teki3 fullkomi8 frelsi handa öllum svörtum mönnum, og fullkomiS þegnlegt jafnrjetti þeirra á vi8 hvíta menn. — Hausti8 1868 var Grant hershöf8ingi, einhver ágætasti skörungur þjó8valdsmanna, kosinn til forseta. I haust var kjörtími hans á enda runninn, og haf8i hann rekiS embætti sitt meS svo miklum viturleik og skörungskap, a8 fáum af forsetum Bandamanna hefur hetur tekizt. Vjer höfum a8 framan skýrt frá ágætum sigri hans á Englendingum í tveim miklum þrætu- málum (Alabama og San Juan); en eigi er sí3ur a3 ágætum höf8 framganga hans til hlíf8ar og verndar hinum svörtu mönnum gegn yfirgangi samþegna þeirra hinna hvítu. Hann ljet refsa væg8ar- laust hverjum, sem hönd var8 á fest úr mor8ingjasamkundunni ((Ku-Klux-Klan”, er hafSi svarizt í fóstbræSralag til a8 vinna hinum svörtu mönnum og vinum þeirra allt illt, er þeir mættu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.