Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1873, Blaðsíða 111

Skírnir - 01.01.1873, Blaðsíða 111
TYRKJAVELDI. I i I staf í kóraninum. •— Loks var8 Mahmud hált á heliunni sökum gjörræSis síns. Hann ætiaíi aS reka frá embætti einhvern mesta ágætismann, er Tyrkir eiga. J>a8 var Midhad, landstjóri soldáns austur í Bagdad, og frægur fyrir frábæran skörungskap í erobætti sínu þar eystra. Hann brá við, er hann fær burtrekstrarboð stórvezírsins, fer til MiklagarSs og nær fundi soldáns fyrir milli- göngu Ismaels Egiptajarls, er þar var þá staddur. Fara svo fundir með þeirn soldáni og Midhad landstjóra, a8 soldán iætur Mali- mud skila af sjer tignarmerkjum sínum, og fær þau Midhad, Ur8u flestirfegnir þeim ráðgjafaskiptum, því a8 Mahmud var óvinsæll fyrir sakir rá8riki sinnar og ójafnaSar; hafbi hann unnib færra þarft en óþarftþá ellefu mánuSi, er hann hjelt völdum, rekið ríkið í enn meiri óreiðu en áður, og komið apturkipp í flestar framkvæmdir, er til bóta horfa og framfara. þó má telja Mahmud það til ágætis, að hann kom lyktum á tvö vandamál, er lengi höfðu vafizt fyrir stjórn- inni í MiklagarSi. AnnaS þeirra var þræta vi8 páfann útaf safnaðarmáli einu með þeim flokki kristinna manna í ríki soldáns, er kenndir eru vi8 Armeníu. Haf8i yfirkierkur Armeninga, er Hassun hjet, viljaS fá söfnu8 sinn til a8 játast undir óskeiknnar- kenningu páfa, en söfnuðurinn synjaSi þess þverlega, og ba8 soldán loks a8 taka af Hassun embætti, er hann ljet eigi af áformi sínu. Soldán gerSi þa8, eu fjekk páfa til a8 tæta vi8 í sta8inn. A þa8 þras rei8 Mahmud endahnút undir eins og hann tók vi8 stjórn; ba8 hann sendimann páfa ver8a á burtu sem skjótast, sag8i soldán aldrei mundu ganga á heit sín um fullkomið frelsi handa hverjum kristnum söfnu8i í ríki hans, og rnundi því ekki páía látiS haldast úppi a8 sker8a þa8, fremur en ö8rum. Si8an var Hassun vísa8 burt úr MiklagarSi; fór hann þá til Róms og var þar vel fagnaS af páfa, sem nærri má geta, en Armeningum heitiS bannfæringu og brottrekstri úr skauti heilagrar kirkju. Erindreki Frakka í MiklagarSi hafSi stutt þar af fremsta megni mál Hassuns og páfa, en þa8 kom fyrir ekki. —Hin þrætan var um s afnaðarstjórn í Bulgaríu. Höf8u Bulgarar fyrir mörgum árum síSan fengi8 heit- yr8i soldáns um, a8 þeini skyldi leyft a8 kjósa sjálfir presta sína og biskupa, a8 fornspurSura yfirbiskup kristinna (grísk kaþólskra)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.