Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1873, Blaðsíða 44

Skírnir - 01.01.1873, Blaðsíða 44
44 ENGLAND. Frá 6. febr. til 9. ágúst stóS þing Englendinga. Á því náSu mörg nýinæli framgöngu, og sum þeirra allmerkileg, svo sem lögin um leynilega a tk væS agre i8 sl u viS þingmannakosn- ingar og kosningar í sveitastjórnarnefndir. J>au höfSu veriS í fæSingu ekki skemnr en 40 ár. SumariS 1871 komust þau loks í gegnum neSri málstofuna, en meS mestu hörkumunum, og voru óSara rekin aptur, er þau komu upp í efri málstofuna. Svo voru þau lögS aptur fyrir síSasta þing, en í talsvert breyttum búningi, og hlutu þá loks samþykki í báSum málstofum eptir mikla brakninga úr einni stofunni í aSra, þó svo, aS lávarSarnir fengu fram komiS því breytingaratkvæSi sínu, aS lögin skyldu aS eins gild til bráSa- birgSa og reynslu um 8 ára tíma. Ekki eru samt líkindi til aS þessi takmörkun verSi aS neinu hapti. J>aS eru einkum tvenn lýti og ókostir á hinni fornu kosningaraSferS Englendinga, er þessum nýju lögum er ætlaS aS afmá. AnnaS eru rósturnar og gauragangurinn á kjörfundunum; hinn ókosturinn er sá, aS auS- menn og annaS stórmenni beittu svo ríki sínu viS smámennin, einkum hinn fjeiausa verkmannalýS, aS þeir þorSu eigi annaS en greiSa svo atkvæSi sem þeim líkaSi höfSingjunum; slíkt hiS sama gjörSi hinn kaþólski klerkalýSur á Irlandi, og urSu kosningar þannig síSur en ekki frjálsar. Eptir hinum nýju lögum þurfa kjósendur eigi aS óttast aS neinn fái vitneskju um, hverjum þeir gefi atkvæbi sitt hver fyrir sig og geta því fylgt sannfæring sinni óhræddir. Eátengd þessum lögum eru önnur nýmæli, er leggja þungar refsingar viS kjörsvikum í sveitastjórnarkosningum; sams- konar lög um þingkosningar voru látin bíSa næsta þings. Önnur merkust laganýmæli frá síSasta þingi lúta aS nýrri skipun á her og landvörnum Englendinga; skal landinu skipt niSur í 66 hersýslur, og einn höfSingi yfir hverri sýslu; og er ýmsu fleiru hrundiS í betra horf en áSur. Enn má nefna alþýSuskóla- lög handa Skotum; þau eru áþekk skólalögum Englendinga frá 1870, en þau hafa þegar áunniS sjer almanna lof, og talsvert bætt uppfræSingu alþýSu, er áSur var mjög ábótavant. Loks fengu Englendingar þetta ár ný heilbrigSisstjórnarlög, lög um vinnu kvenna og barna í kolanámum og viS málmgröpt og um varúSar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.