Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1873, Blaðsíða 61

Skírnir - 01.01.1873, Blaðsíða 61
FRAKKf-AND. 61 oröi kveöa a8 fulltrúaþing Frakka, er æ8st völd hefur þar í landi nú sera stendur, hafi varla ö8ru sinnt árið sera lei8, en að þrefa um }ja8. Li8smunur me8 þeim, er hvorir vilja hafa sína stjórn- arskipun, er svo Htill, a8 hvorugir mega af öSrum bera. Eeyndar er nú sem stendur jþjó8valdsstjórn á Frakklandi, en j>a8 er a8 eins brá8abirg8astjórn, j>anga8 til landiS losast úr skuldakröggunum vi8 J>jó8verja og setuher þeirra er á brott; þá á regluleg stjórn a8 taka vi3, og þa8 hefir meiri hluti jþingsins ávallt ætlazt til a8 yrSi einsvaldsstjórn; þessvegna gjör8u þeir Thiers a8 landstjóra, me8 því a8 þeim var kunnugt, a8 hann var konungsstjórnar-ma8- ur. En Thiers hefur brugSizt þeim, ab því er þeim finnst, og er þa3 satt ab því leyti, sem hann er nú þeirrar trúar og hefur verib síban keisarastjórnin lirundi um koll, ab ö8ru stjórnarformi yrbiekki komi3vi3, eptir þvi sera nú væri komib högum landsins, en þjóbvaldsstjón; og me3 því a8 honum er gagn og velfarnan þjóbar sinnar fyriröllu, hverfur liann frátakmarkaðri konungsstjórn, er liann sjer a3 henni verbur ekki komib vib, þótt hann hafi annars bezta trú á þeirri stjórnarskipun. I(Á8ur liöfSum vjer í hyggju a8 láta stjórnarskipun Englendinga vera fyrirmynd vora”, sagbi hann vi8 oddvita þjóbvaldsmanna, er þeir fluttu honum fagna8arkve3ju eptir lánstökuna í fyrra sumar, lCen nú erum vjer komnir vestur yfir At- lantshaf, í hinn nýja heim; þar skulum vjer láta fyrir berast, því a3 þar er oss gott a8 vera”. Og me3 því a8 þjó3valdsstjórn sú, er Thiers kýs landi sínu, er me3 svo hóflegu snibi, sem frekast má verba, og meb því ab þjóbin hefur góba trú á öllum rábum hans, er þeim alltaf a8 fjölga, er heldur hneigjast ab þjóBstjórn. Má bezt marka þa8 af aukakosningum þeim til fulltrúaþingsins, er fram hafa fari8 árib sem lei8; voru varla kosnir a8rir en þjó8- valdsmenn. Eru því mestar líkur til, a3 þjóbvaldsmenn verbi hlutskarpastir ab lokum, þótt enn hafi einvaldsmenn mestan afla á þinginu. Flestir eru líka farnir ab sjá, hvert óráb er a8 halda fram einvaldsstjórn, því a3 taki einbver af höfbingjaefnum einvalds- manna ríki, eru hinir Ó8ara uppi me3 ófrib, því ab enginn ann öbrum tignarinnar; væri landib þá komi8 í verstu þrautir á nýjan leik.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.