Skírnir - 01.01.1873, Page 170
170 STÆRÐ LANDA OG FÓLKSFJÖLDI Á JÖRÐDNNI.
Flatarmál í ferh. milum Fólkstala
E. IV. í Afriku 49,350 10,750,000
» V. í Evrópu 9,208 16,642,000
» » - Asíu og Ástratíu. . . . 3,163 4,353,000
» » - Afriku 23 5,000
» » - Atneriku 2,327 2,061,000
» VI. í Evrópu 1,684 4,727,000
» » - Asíu 376 1,478,000
» » - Afriku 34,486 2,395,000
» VII. í Evrópu 643 3,885,000
» » - Asíu 28,922 23,338,000
» » - Ameriku 2,829 85,000
n VIII. í Evrópu 2,585 1,864,000
» » - Ameriku 2,205 47,000
» IX. í Evrópu 8,023 4,168,000
» » - Ameriku ' 2/5 2,898
Athgr. í skýrslu þessari um stær?) landa og mannfjölda á jörííinni er
mest fari?) eptir riti einu um þaí) efni, er nafntogaþir fræfcimenn tveir
þýzkir, llehm og Wagner, hafa samií) árií) sem leife. IJa7> er atÆvita?),
a?) manntalife getur ekki verife áreifeanlegt mefe ölluj þafe eru miklar
mannabyggfeir ókannafear enn efea lítt kannafear; um fólksfjölda þar verfeur
því ekki farife eptir öferu en tómum getgátum. Auk þess er mjög vífea
utan Evrópu aldrei höffe nákvæm tala á fólki; verfeur þá afe fara mest
eptir ágizkunum. Samt sem áfeur mun óhætt afe reifea sig á, afe fólkstala
þessi fari ekki mjög fjarri því sem rjett er; fræfeimenn hafa svo mörg ráfe
til afe geta farife nærri um fólksmegin, þar sem þeim er kunnugt um afera
landshagi ýmsa. Annar galli á fólkstalinu er sá, afe sitt árife er talife í
hverju landi; eru jafnvel mörg ár sifean tekife hefur verife manntal í sum-
um löndum, en í öferum er aptur nýtalife, og er öllum aufesætt, afe af því
leifeir mikla ónákvæmni. En hjá slíku verfeur ekki komizt; þafe er öldungis
óhugsandi, afe manntal verfei tekife jafnsnemma um allan heim.
Skammstafanir aptan vife nöfn á ríkjum í skýrslunni hjer á undan:
fi = þjófeveldi, == bandaríki mefe þjófestjórn, kd = keisaradæmi,
kr = konungsriki, sth = stórhertogadæmi, h = hertogadæmi, fd =
furstadæmi, Ib =■ lýfestjórnarborg.
I tölunum vife hvert land er ekki talife nema heilar mílur og heilar
þúsundir (í fólkstölunni), en sleppt því sem þar er fram yfir; kemur því
summa þeirra talna ekki heim vife upphæfe þá, sem til er færfe vife hverja
álfu. A þetta bendum vjer til afe girfea fyrir miskilning.