Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1873, Blaðsíða 102

Skírnir - 01.01.1873, Blaðsíða 102
102 AUSTURRÍKI. eingöngu, en þó svo, að samþykki keisarastjórnarinnar i Vín þarf til löggildingar nýmæla þeirra, er þan setja. í yfirstjórninni eiga krúnulöndin þátt á þá leiS, a8 neííri deiid ríkisþingsins er skipuS þjó3fulltrúum , er hjeraSsþingmenn kjósa þangaí úr sinum Hokki. En meS þetta eru hin slafnesku lönd eigi ánægS: vilja þau fá ámóta mikiS sjálfsforræSi og Ungverjar, en þeir eiga varla annaS saman viS stjórnina í Vín en utanríkismál og hermál. Eru þaS helzt Czechar (i Böhmen), er eigi vilja eira öSru, en jafnmiklu sjálfsforræSi og Magyarar hafa herjaS sjer út, enda var og Böhmen aS fornu fari konungsríki sjer, eins og Cngverjaland. þá vilja Pólverjar í Gallizíu verSa sjálfum sjer ráSandi, og SuS- urslafar (i Krain, Kærnthen, Istriu og Görtz) ganga í enn eitt riki sjer. YrSi þá Austurriki ekki annaS en samband margra konungsrikja, er reyndar sami maSur höfSingi yfir öllum löndun- um og meS keisaranafnbót í Austurríki. En slíkt mega þjóSverjar eigi heyra nefnt á nafn; vilja þeir reyra öll löndin sem fastast saman og hneppa þau undir þýzkt alræíisvald í Vín, en þröngva svo a8 þjóSerni Slafa, a8 þa8 hverfi a8 lokum og þeir ver8i al- þýzkir. Til marks um yfirgang þeirra er þa8, a8 ekki þykir þeim vi8 anna8 komandi en a8 þeir rá8i einir lögum og lofum í Böhmen, og þó eru Czechar þar í landi þeim mun fleiri, a8 tveir eru um einn þýzkan mann. RáSaneyti þa8, er sat a8 völdum í Austurríki ári8 1871, var úr flokki þeirra manna, er unna vilja Slöfum jafnrjettis vi8 þjó8- verja, og vanta8i þá ekki nema herziumuninn á, a8 þeirri skipun yr8i á komiS, er þeir mættu una vi3. En þá hömuBust þjó3- verjar-svo gífurlega, a8 allt ætla3i um koll a8 keyra, og keisari þorBi eigi anna8 en hverfa frá áformi sínu, og hleypa oddvitum þeirra a8 völdum. Heitir sá Auersperg, er rá8aneyti hefurstýrt si8an, og hefur hann eigi fari8 í launkofa me8 þá fyrirætlun sína, a3 búa svo úm hnútana í stjórnarskipun vesturríkisins, a8 Slafar eigi þar ald.rei uppreisnar von. — í fyrra vorijet stjórnin fara fram nýjar kosningarálandsþingiðí Böhmen, og fengu J>jó3- verjar komi8 þar ár sinni svo fyrir bor8 me8 vjelum og ofríki, a8 þingmenn ur3u fleiri úr þeirra li8i en Czecba (þótt sjekneska
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.