Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1873, Blaðsíða 4

Skírnir - 01.01.1873, Blaðsíða 4
4 ALMENN TÍÐINDI. sýnt og mun sýna, líklegast meSan heimur stendur, a8 ltþa8 hamlar mörgum illt a8 vinna a8 hann getur ekki”; aukist einum i(bró3urnum” svo afl, a8 hann hafi von um a8 geta rá8i8 niSur- lögum hins, er bræSralaginu og friðarheitunum þegar gleyrat. A8 Frakkar muni fresta lengi hefndum, eptir a8 kominn er í þá þróttur svo mikill, ab þeir hyggi sjer fært a8 reyna sig aptur vi8 granna sína, kemur hvorki Bismarck nje öSrum til hugar. Mörgum þykir og óliklegt, a8 bræðralagiS vi8 nábúa þjóöverja a8 austan (Kússa) muni eiga sjer langan aldur; til þess eiga Slafar og J>jó8verjar of illa skap saman, þótt mikil sje ástsemi me8 keisurunum, drottnum þeirra, þeim frændum Vilhjálmi og Alex- ander. En á þa8 mun síSar viki8. Eptir þessu er ö8ru nær, en a8 út líti fyrir a8 vopna-öldinni muni linna bráSlega. Menn mættu næstum halda, a8 her-úthúna8- ur væri alsta8ar í ólagi, e8a a8 aldrei hef8i veri8 hugsa8 fyrir slikum hlutum a8 neinu rá8i hingaS til: svo mjög hamast nú all- ar þjóSir á a3 efla og bæta ber sinn og landvarnir. {>ar eru þjóSverjar fyrirmyndin, öll hin ríkin eru a8 rembast vi3 a3 ver8a 1(þjó8 undir vopnum’’ eins og þeir. ítalir, Frakkar, Spánverjar og Rússar hafa lögleidda almenna varnarskyldu; öll stórveldi eiga óflýjandi (lfri8arher'’. FriBarher Rússa er ekki minni en 845,000 manna; þjóSverja, Austurríkismanna og Frakka 400,000 hverra um sig; ófriSarherinn næstum helmingi meiri. Til kastalagjör8ar og herskipasmíSa verja öll þessi ríki ógrynni fjár. Englendingar, sem hafa fengiS þa8 or8 á sig, a8 þeir leg3u ekki hug á neitt anna8 en a8 græSa, eru sem Ó8ast a8 fjölga herskipum sínum, og hrinda á flot hverju járnvör8u ferlíkinu á fætur ö8ru; landher sinn eru þeir og farnir a3 bæta. ítalir sjá ekki útúr skuldum sínum, en þó eru þeir á glóSum me3 vígbúnaB. Smáríkjunum er sá einn kostur nau3ugur, a3 tolla í tízkunni. Nor8urálfan er einn her- bú3avöllur öll saman. Vígþróttur þjó8anna fer vaxandi ár frá ári, og dráptólin eru alltaf a3 veröa skæSari og skæSari, þess vegna er hægt aS sjá þa8 eitt fyrir fram, a8 næsta skipti, er höfuSþjóöir í álfu vorri leggja randir saman,; veröur vopnagangurinn langt- um mannskæöari og voöalegri en nokkru sinni á8ur. A8 slikt beri mjög bráölega aö höndum, er reyndar enginn hræddur um nú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.