Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1873, Blaðsíða 149

Skírnir - 01.01.1873, Blaðsíða 149
NOREGUR. 149 allsherjarþing yfir öll Norburlönd, segja þa8 mundi fara svo, að hver þjóSin fyrir sig yröi svipt sjálfsforræíi sínu, en allt keyrt í eina alræSisbendu skrifstofuvalds og stórbokkaríkis; (lskandína- vismus” Plougs sje talsvert meingaSur síngirni og drottnunargirnd, sem sjá megi af þvi, aS hann nái jafnvel ekki svo langt, aS íslend- ingar fái aS njóta hans. !(I hans nafni slettir Ploug sjer fram í innlend mál vor NorSmanna”, segir B. Björnson í einni grein sinni, ,(en þótt vjer (NorSmenn) gjörum ekki nema skrifum um ísland, svo vanrækt sem þaS er og slíkum vanþyrmslum sem þaS verSur aS sæta, ætlar hann öldungis aS ganga af göflunum útaf því”. „þá verSur bezt og traustast bræSralagiS meS þjóSunum á NorSurlöndum, er hver þeirra fyrir sig fær aS ráSa sjer sjálf og haga svo ferS sinni, er henni hentar bezt, en engin vinnur annari í mein eSa seilist þar til ráSa”. A8 slíku marki eiga framfara- rnenn allra þjóSanna aS stySja hvorir aSra. — þetta er aSalefniS í kenningu þeirra Björnsons. — í sumar áttu þeir B. Björnson, Hed- lund ritstjóri frá Gautaborg, og Högsbro, ritstjóri og þingmaSur frá Kaupmannahöfn, stefnulag meS sjer aS Hamri, á Upplöndum. þá var þar og haldin veizla fyrir Sverdrup, og var fjölmennt mjög á fundinum. Litu margir svo á, sem stefnan væri iagin til fóstbræSralags meS fulltrúum þjóSvina af öllum NorSurlöndum, og hafa þótzt sjá ýmsan vott þess síSan, aS svo hati veriS. þaS bar til eigi miklu eptir þetta, aS einhver „NorSmaSur” ritaSi i blaS eitt, er bændur á Upplöndum höfSu ný-stofnaS og kand. Arvesen, kennari viS skólann í Sögutúni, stýrir, greinar- korn, er mikill logi kviknaSi úr. þaS var hugleiSing um, liverrar höfuSþjóSar föruneyti smáþjóSunum á NörSurlöndum mundi holl- ast, hvort Englendinga, Frakka, þjóSverja eSa Rússa, og varS niSurstaSan hjá höfundinum sú, aS bezt muni verBa aS slást í för meS þjóSverjum, fyrir sakir frændsemi, trúarbragSa, tungu o. fl. En þá verSi Danir aS sættast viS þjóSverja, sekkja heipt sína og láta af fjandskap og úlfúS viS þá; þeir verSi aS ((skipta um merki”. þessari ráSleggingu urSu Danir æfari í gegn en frá megi segja þaS komst brátt upp, aS „NorSmaSurinn” var Björn- stjerne Björnson, og laust nú upp í móti honum fnasanda vargsópi úr allri Danmörku, og var ekld trútt um, aS sumir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.