Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1873, Blaðsíða 162

Skírnir - 01.01.1873, Blaðsíða 162
162 ASÍA. um a8 lána sjer nokkra li&foringja til a8 kenna fegnum sínum herskap Evrópumanna, og gjörSi Thiers þa8 undir eins. Frá þýzka- landi hefur hann fengið tvo sprenglærSa prófessora. í Berlin eru nú a8 námi vi8 háskólann 50 stúdentar frá Japan, og eru or8- lagðir fyrir i8ni og gó8ar framfarir. — Sum nýmælin keisarans eru svo lögu8, a8 ekki eru til nein dæmi þeirra annarsta8ar. Má þar til nefna, a8 hann ætlar a8 láta þegna sína leggja ni8ur tungu sína og taka upp ensku i staðinn. í fyrra Ijet hann setja nefnd manna til þess a8 búa til ný trúarbrögS; skyldu þeir tína saman það sem nýtilegt væri úr öllum trúarbrögðum í ríkinu, og sjóða upp úr því einn átrúnað. í vetur Ijet hann taka upp sama tímatal og vjer höfum, þó með þeirri breytingu, a8 ártalið er mi8að vi8 ríkistöku hins fyrsta mikadó’s, og er þetta ár í Japan eptir því árið 2,533. Yikudagarnir heita: Ijós, máni, eldur, vatn, vi8ur, málmur, mold. J>á bauð hann og í vetur öllum embættismönnum að taka upp klæ8abur8 Evrópumanna og hætta að raka hár sitt. VirSist mega ráða af öllum þessum um- turnunum, að stjórn keisara sje allöflug, því að ólíklegt er, a8 landsbúum sje öll þessi nýbreytni geðfelld. — í sumar lei8 vígði keisarinn hina fyrstu járnbraut í riki sínu, milli Yokohama og Tokio (svo heitir nú höfuðstaðurinn, og var gamla nafni8, Yeddo, lagt niður fyrir fjórum árum sí8an). — í vetur átti keisari göfugum gesti að fagna, Alexis stórfursta frá Rússlandi; tók hann honum með mestu virktum, sýndi honum og föruneyti hans um öll sín híbýli og lofaði honum að heilsa drottningu sinni; hafði engum hlotnazt sú sæmd áður. J>á hafði hann og hersýningar til virð- ingar við gest sinn, enda kvaðhann ætlasjeraðtakasmátt og smátt upp alla hirðsiði EvrópuhöfSingja. — I fyrra vor lögðu af stað erind- rekar frá Japanskeisara, og skyldu sækja fund forseta Banda- manna og allflestra þjóðhöfðingja í Norðurálfu. Var þeim alstaðar tekið með vi8höfn og virktum. þeir komu til Kaupmannahafnar um páskana í vor og hjeldu þaðan til Stokkhólms. Heitir sá Iwa- kura, er fyrir ferðinni er, og er utanríkisráðherra hjá Japans- keisara, vitur maður og mikilhæfur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.