Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1873, Blaðsíða 160

Skírnir - 01.01.1873, Blaðsíða 160
160 AFRIKA. ATrika. Egiptaland- Jarlinn heldur kappsamlega áfram viðleitni sinni a8 toga rábin yfir landinu til sín undan soldáni í Miklagarbi og efla á allar lundir framfarir. í sumar er var sótti hann heim landsdrottinn sinn, og fjekk hjá honum góbar vibtökur. Hafbi erindi hans verib ab fá soldán til ab sleppa vib sig ýmsum smá- vegis hlynnindum, og þar á mebal rábum yfir Yemen í Arabiu. Soldán fjellst á nýjar rjettarfarsreglur, er jarl hafbi búib til handa Egiptum. Á hinu mun hafa orbib meiri tregba. — Jarl á marga sonu, og hefur mannab þá vel. Hefur einn jpeirra dvalib lengi í París ab bóknámi, og stýrir nú kennslumálum hjá föbur sínum. Annar hefur gengib á háskólann í Oxford. — Á sýninguna í Kaup- mannahöfn gjörbi jarl út sendimenn, og voru þeir mjög áfram um ab afla sjer þekkingar á gripum þeim, er þeir sáu, einkum jarb- yrkjutólum og ibnabarvjelum. Hernabartólum kvábust þeir ekkert eiga ab skipta sjer af; um slíka hluti hirti jarl varla neitt. J>ó fer tvennum sögum um fribsemi lians, og í sumar kom sendi- mabur frá keisaranum í Abessiníu til Viktoríu drottningar, og bab hana libsinnis gegn ófribi Egiptajarls, er væri ab berjast þar til landa. Jarl kvabst ab eins verja hendur sínar fyrir áhlaupum þar ab sunnan, og er illt ab henda reibur á, hvab satt er eba ósatt af því, sem þaban frjettist. þó þykir mega eiga víst, ab eitthvab sje hann ab bauka þar óleyfilegt. J>ab er og mælt, ab keisarinn í Abessiníu hafi fengib enska libsforingja frá Indlandi í her sinn. — í vetur hjelt jarl brúbkaup barna sinna margra í einu, og hafbi þá verib mikib um dýrbir í Kairo. \ s i a. Kína. J>aban er ekki annab frjettnæmt en kvonfang keisara. Hann var barn, er fabir hans dó, fyrir tólf árum siban, og hafa þær móbir hans og ekkjudrottningin stýrt ríkinu síban fyrir hans hönd, ásamt öldrubum spekingum nokkrum. Og er leib ab þeim tíma, er hinn ungi keisari skyldi taka sjálfur vib stjórninni, fóru þær gömlu konurnar ab hugsa honum fyrir rábahag, því ab svo segir í hinni helgu uSibanna bók”, ab keisari skuli reyna sig á ab stjórna sínu eigin húsi, ábur hann takist þann vanda á hendur ab veita forstöbu 1(enu himneska ríki”. Ekki átti heldur svo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.