Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1873, Blaðsíða 43

Skírnir - 01.01.1873, Blaðsíða 43
tíNGLAND. 43 eptir hann og ráS aneyti hans eru kirkjulög íra og írsk landleigu- lög frá 1869, lög um afnám eiövinninga viS enska háskóla og skólalög handa Englandi (1870), og ennfremur lög um áfuám em- bættasölu í hernum (1871); loks hefir hann nú áríö sem leiS bætt vi8 tvennum merkilegum rjettarbótum, en jþa8 eru lög um leynilega atkvæ8agrei8slu vi8 jþingkosningar, og nýmæli um endur- skipun á her Englendinga me8 fleiru þar a8 lútandi. þrátt fyrir öll þessi stórvirki er þó Gladstone og ráSaneyti hans enganveginn látiS ónæSislaust í stjórnarsessinum. Torymenn me8 Disraeli í broddi fylkingar mundu ver8a þeirri stundu fegnastir, er þeir Gladstone hröpuBu úr völdum, og þeir sem geistastir eru me8al framhaldsmanna, sveitunga Gladstones sjálfs, þykir hann fara sjer helzt til hægt meS rjettarbætur sínar. þannig átti rá8uneyti8 býsna erfitt uppdráttar á þingi í fyrra sumar, einkum framan af, og mátti kalla a8 á því stæSi járn úr öllum áttum. Mestar hnútur fekk þa8 fyrir frammistö8una í Alabamaþrætunni, me8an sem mest var tvísýnan á hvernig því máli mundi reiSa af, en eptir a8 úr því haf8i rætzt svona vonum fremur, fór storminn a8 lægja. Eptir þing áttu ýmsir af ráSherrunum málfundi vi8 kjós- endur sina, eins og si8ur er á Englandi, og bar þá eigi á ö8ru en þeim væri vel teki8. FjármálaráBherrann, Eobert Lowe, sem annars hefur verib ámælt fyrir a3 hann væri heldur naumur í fjárútlátum til almennra þarfa, hlaut mestu virktavi8tökur í sínu kjördæmi (Glasgow), enda gat hann og sagt kjósendum sínum þa8 til glabnings, a8 hann hefbi á tæpum 4 árum ljett sköttum á landinu um 9 miljónir punda, goldib 15 miljónir af skuldum rík- isins og keypt handa stjórninni alla frjettaþræbi, er ábur höfbu veriS eign einstakra manna, fyrir 8Vs miljón punda. A áliSnu sumri komu og tveir nýir skörungar inn í rábaneyti Gladstones, svo nú má kalla a8 þa8 standi sem traustast á fótum. Hinir nýju ráSherrar eru þeir Childers og Palmer, og komu í stab þeirra Hatherleys og Dufferins lávarbar, er var gjörbur ab jarli yfir þeim eignum Englendinga í Yesturheimi, sem nú nefnast einu nafni Canada. Palmer varb dómsmálastjóri. Hann er talinn ein- hver raesti lögspekingur Englendinga, og haf3i hann raálfærsluna af þeirra hendi fyrir gerbardómnum í Genf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.