Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1873, Síða 78

Skírnir - 01.01.1873, Síða 78
78 FRAKKLAND. burður þessi sje hlutdrægnislaus raeS öllu; en fáir munu þó treysta sjer til að rengja mikið af sem hjer er sagt. í f. á. Skírni er þess getið, aS nefnd sú, er skipuS hafÖi veriS til aS rannsaka varnir og uppgjafir kastala í Sedans-ófriSn- um o. fl., hafSi ráSiÖ til aS mál Bazaines marskálks, er vörn- inni stýrSi i Metz og loks gaf upp kastalann og gekk á vald Prússum meS 150,000 manna, væri prófaS í herdómi. Hann var grunaSur um a8 liafa veriS í launráSum meS Prússum ura upp- gjöf kastalans fyr en þörf hefSi veriS, og 1 annan staS aS hann hefSi vitaS af, er Mac Mahon var á ferSinni norSur undir Sedan til liSs viS hann í Metz, en þó eigi freistaS undankomu meS herinn úr kastalanum, til þess aS ná saman viS Mac Mahon. Segir sag- an, aS Mac Mahon hafi sent austur til hans tvo menn meS sitt brjefiS hvern innan í togleSurskúlum svo litlum, aS gleypa mátti og geyma í maganum ef á lægi og sendimenn yrSu klófestir af umsátarhernum umhverfis kastalann. þetta heppnaSist vel, og komust sendimenn báSir klaklaust inn í kastalann, en tvisvar hafSi annar þeirra orSiS aS gleypa kúlu sína til aS forSa henni undan klóm Prússa. Fjekk Bazaine þannig í tæka tiS vitneskju um norSurför Mac Mahons. Um hitt atriSiS, ofsnemma uppgjöf á kastalanum, á aS hafa sannazt, aS uppgjafardaginn (27. d. okthrm.) hafi hann átt eptir átta daga vistir handa sjer og mönnum sínum. ViS uppgjöfina losaSist umsátarherinn og hjelt aS vörmu spori vestur aS París; en hefSi hann tafizt degi lengur austur viS Metz, mundi Leiruherinn frakkneski liafa orSib fljótari til Parísar, og þá er ekki aS vita hvernig fariS hefSu leikar þar, Má af þessu marka, hve þungar eru sakir á Bazaine. Hann hefur jafnvel sjálfur játaS, aS hann hafi átt mök viS forustumenn umsátarhers- ins og veriS í samningsleitan víS Bismarck sjálfan frá því mán- uSi áSur en hann gaf upp kastalann. KveSst hann hafa fariS fram á, aS sjer yrSi leyft aS koma í lag stjórn á Frakklandi, í því skyni aS forSa því frá óstjórn og óförum verstu, er því hafi veriS búnar undir forustu septemberstjórnarinnar, og ábyrgjast Prússum friS af Frakka hendi. Kallar hann petta veriS hafa lofs- vert áform, og fer um þaS mörgum stórum orSum. En þaS er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.