Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1873, Blaðsíða 35

Skírnir - 01.01.1873, Blaðsíða 35
ALMENN TÍÐINDI. 35 vor væri kominn af dýrum þeim, er uppi voru samtíða því dýri. Allir voru fundarmenn samdóma um, að steinaldarmönnum hefSi eytt veriS af þjó8, er lengra hef8i veriS komin álei8is í i8na8i en þeir. FullsannaS þótti á fundinum, a8 Iielgar hef8u átt sam- göngur vi8 Etrúra áBur en Eómverjar unnu Belgíu, þar sem sam- göngur me8 ítölum og Nor8urlandabúum tókust eigi fyr en löngu sí8ar. Fundarmeun sko8u8u ýmsa fornleifafundi út um land í Belgíu. Einna merkilegastur þótti einn, sem fannst skömmu á8ur nálægt hæ þeim er Cbarleroi heitir. þa8 var greptrunarreitur frá dögum Rómverja. þar fundust ýmsir ágætir gripir og sjaldsjenir mjög úr leir, rafi og gimsteinum. Af ö8rum merkilegum forn- leifafundum ári8 sem lei8 má nefna, a8 í Bologna fundust í einu eigi færri en 365 legstaSir dauSra manna frá þriBju öld eptir Krists bur8, fullir af kostgripum og gersemum. Skammt frá hæ þeim er Lussowo heitir, i Posen, fannst greptrunarreitur, þar sem voru ekki færri en 10,000 leirkera me8 ösku dauSra manna, og i vatni skammt þa8an fundust leifarafstólpahýlum. þáfundust og ári8 sem lei8 (1matleifahaugar” norSur í þrændalögum í Noregi. Svo nor8- arlega hafa þeir ekki fundizt fyr. Heitir sá Lorange, er þá fann. J>a3 er stúdent norskur, og er orSinn frægur fyrir fornleifafundi sína og rannsóknir útaf þeim. FornmenjafræBingur einn úr Vestur- heimi, er Schliemann heitir, hefur lengi veri8 a8 fást vi8 a8 grafa í jörS þar sem Trója hin forna á a8 hafa sta3i8. þar heitir nú Hissarlidi. í sumar lei8 var hann loks svo heppinn, a8 koma ni8ur á Trójumúrinn, sem Hómer lýsir, rúm 30 fet í jörS ni3ri. Hann kva8 vera hlaSinn úr torfi og grjóti sljetthöggnu, og vera 10 til 12 fet á þykkt. Miki8 fann hann þar af helgum munum úr brenndum leir; kvá8u gripir þeir allir marka8ir helgum rúnum og myndum ýmisskonar, og er þa8 því allmerkilegur fundur. Dr. Schliemann hefur og fundi8 þar tóptir af Apollóshofi og i því marm- aramynd af guBinum í kerru me3 fjórum hestum fyrir. Enn látum vjer þess geti8, a3 enskur fornfræSingur, er Smith heitir, hefur nýlega fundiS frásögu um syndafló3i8, sem er langtum eldri en biblían. Skjal þa8, er frásagan stendur á, hefur fundizt í bókasafni Assyríukonunga í rústum Niniveborgar. Eru bæknr þær 3*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.