Skírnir - 01.01.1873, Page 74
74
FRAKKLAND.
meðaltali; má þar af marka, hvert smáræSi þeim sje gert aí gjalda
á þing, sem mest tíunda. En svo er auðsæld og atorku þjóöarinn-
ar fyrir aS þakka, a8 ekki kvah bera á a8 þá muni neitt um
þetta.
þaS er engin furba, þótt flestum sje í fersku minni tíSindi
þau, er urSu á Frakklandi fyrir tveim árum síSan, og a8 opt
verSi tilrætt um tildrög þeirra og upptök, eSa um einstök at-
vik i ófriSnum sjálfum. Napóleon keisari liefur hlotiS aS
flestra dómi makleg ámæli fyrir aS hafa hleypt landinu óviSbúnu
og liSsvana í jafnvoSalegan vopnaleik, enda mun illt aS bera þaS
af honum. ViSbúnaSurinn var í stöku ólagi, þótt Leboeuf segSist
vera „tvibúinn, þríbúinn’’. Hefur yfirliSi einn frakkneskur, er
Liénard heitir, núna nýlega sagt frá býsna ljótu dæmi því til
sönnunar. Hann var á dögum keisarastjórnarinnar kastalastjóri í
Vincennes og síSan í Lille, og ráSsmaSur yfir vopnabirgSum þeim,
er þar voru geymdar. Einu sinni fjekk hann þá orSsending frá
hermálastjórninni í París, aS hann skyldi selja 100,000 byssna
úr vopnabúri sínu, á rúman dal hverja byssu, en þær voru aS
hans sögn 20 rd. virSi. Hann ritaSi hermálaráSherranum, og taldi
fyrir honum, hve hrópleg óspilun á fjármunum ríkisins þetta væri,
en fékk ekki annaS svar en harSar ávítur fyrir óhlýSni sína.
Svona var hann síSan hvaS eptir annaS látinn selja af ýmsum hern-
aSar-áhöldum, og stundum fylgdi orSsendingunni sú vísbending, aS
þetta væri cinráSinn vilji keisarans sjálfs. BragSiS er auSskiliS:
skiptavinirnir skutu svosem helming af ábatanum á vopnakaup-
unum í vasa gæSingum keisara, er sölunni rjeSu, en stjórnin
heimtaSi hinsvegar af þjóSinni fjárframlög til aS kaupa fyrir í
skarSiS, fengist svo fjeS, var tvennt unniS í senn, tvær fjár-æSar
opnaSar, því aS sjaldnast varS mikiS af vopnakaupunum. Eptir
Sadowa-stríSiS, segir Liénard, kom hershöfSingi einn frá París til
Lille til aS líta eptir, livort allt væri í standi, (1því aS bráSum
förum vjer í stríS,” sagSi hershöfSinginn. J>á voru virkin víSa í
rústum, kastalaliSiS langtum minna en vera átti og vopnabirgSir
mjög rýrar. ÁriS eptir kom keisari sjálfur, og var enn allt meS
sömu ummerkjum. Og þó var í Lille eitt af aSalvarnarvirkjum