Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1873, Blaðsíða 30

Skírnir - 01.01.1873, Blaðsíða 30
30 ALMENN TÍÐINDI. Reyndist svo, væri sá fandur allmerkilegur, því a<3 svo má aí orSi kve?a, a8 þeirra hafi veri? leitað frá því er fyrst fara sögur af byggSum þeim, er hún rennur um a? ne?an (Egiptalandi). Herodot var fróSur mabnr, hafSi fari? víSa og átt tal vi? marga fróba menn, en enginn segir hann hafi getaS frætt sig á, hvaSan Níl liefSi upptök sín. Um Psammetichus Egiptakonung (664— 610 fyrir KristsburS) er sagt, aS hann hafi tekiS unga sveina nokkra, aliS þá á tómum fiski um langan tíma og sent þá síSan af staS upp meS Níl, og skyldu ekki snúa aptur fyr en þeir væri komnir fyrir upptök hennar. Alexander mikli, Caesar og Nero Ijetu allir leita ab uppsprettum Nílar. Ptolemæus jarSfræSingur (og stjörnufræSingur, er var uppi á annari öld eptir KristsburS) segir hana falla úr stöSuvötnum tveim miklum, 6—7 jarSstigum fyrir sunnan miSjarSarbaug. Hann getur og fyrstur manna Mána- fjalla, og segir þaSan renna jökulvatn í Nílarvötnin. Mánafjöll eru eptir hans sögn 11 jarSstigum fyrir sunnan miSjarSarbaug. þessi frásögn þótti ekki áreiSanleg, eins og nærri má geta, eu meira vissu menn þó ekki um upptök Nílar fyrir 10 árum síSan, og vita ef til vill ekki enn. ÁriS 1863 þóttist Englendingur einn, er Baker heitir, hafa fundiS þau skammt fyrir sunnan miSjarSarhaug, og sagSi Níl renna úr vatni einu þar, er Viktoríuvatn (Victoria Nyanza) heitir. Heitir sú kvísl hennar Hvítá (Bar e! Abiad) og rennur gegnum annaS vatn mikiS, í útnorSur þaSan, er Alberts- vatn (Albert Nyanza) heitir. En eptir því sem Livingstone heldur, eru upptökin einum 100 mílum sunnar. í útsuSur frá vötnum þeim hinum miklu, er nú var getiS, liggur þriSja vatniS þessa mest, og heitir Tanganjika. Kringum þaS vatn allt aS sunnanverSu hefurLivingstone fariS, ogsegir þarliggjasvo víkur sem nes og skaga á Ítalíu sunnan. I austur frá vötnunum eru fjöll afarhá. Heitahæstu tindar þar Kilimandscharo (20,000') ogKenia (18,000'). þaS eru jöklar. ÆtlasumirþaS vera Mánafjöll þau, er Ptolemæus nefnír, en aSrir bera á móti. — I sumar er var gjörSi Egiptajarl út Baker þann, er áSur er nefndur, meS vopnaSa menn og vistir nógar suSur meS Níl, og skyldi rekja farveg hennar svo langt sem hann kæmist eSa þangaS til hann hitti Livingstone; hafa engar frjettir beyrzt af þeim leiSangri enn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.