Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1873, Page 54

Skírnir - 01.01.1873, Page 54
54 FKAKKLAND. nnum vi8 þjógverja og rjetti vi8 efnaliag sinn og herbúnaS; þeir þarfnast andlegrar endurfæBingar, svo sem margir ágætismenn þeirra á meðal hafa margsinnis tekiS fram. J>annig horfði hög- um Frakka eptir ófriÖinn, er Thiers settist undir stýri, og J>ar á ofan bættist, a8 engin lögbo8in stjórnarskipun var í landinu, held- ur allt á ringulreiS og sem á hverfanda hveli í þeim efnum. Sundurlyndi8 me8 þeim, er sinn vildi hafa hvert stjórnarfyrir- komulag, er eins ríkt og óstjórnlegt og vandi er til, er um slíkt er ab tefla á Frakklandi. A8 gæta svo til, a8 mótstö8uflokkarnir tættu ekki hvor annan í sig, var eitt af J>ví, sem Thiers átti a8 vinna, eptir því sem hann koinst sjálfur a8 or8i. J>a8 var ein- leiki8 mál bæ8i á Frakklandi og annarsta8ar, a8 engum manni ö8rum en Thiers væri slíkt verk vinnandi sem þa8 er hjer er viki3 á, enda hefur honum og tekizt svo vel þa3 sem af er, a8 flestum finnst mikiS um. Fyrir vitsmuni hans, kjark og dugna8, hefur landiS á einum tveim árum hafizt svo á viSreisnarstig, a3 fjend- um þess er fari3 a3 þykja nóg um, en Frakkar sjálfir og allir vinir þeirra eru or8nir fulltrúa um, a8 þeim eigi a8 ver8a au8i3 a8 komast aptur í öndvegi þa8, er þeir ur8u a8 láta fyrir þjó8- verjum. í fri8num vi3 J>jó8verja höf8u Frakkar or8i8 a8 láta af hendi landskika me8 meira en hálfri miljón íbúa og skuldbinda sig til a3 greiSa sigurvegurunum i herna8arkostna8 fimm millíarSa í frönkum (1660 miljónir í dönskum rdölum) á rúmum þrem árum; á me8an skyldu J>jó8verjar hafa í hervörzlum allmikinn skika af landinu austan og nor8an; þeim þótti varlegra a8 hafa svo traust tangarhald á Frökkum, a8 þeim yr8i ekki anna8 fært en standa í skilum. Setuherinn er haldir.n á kostnaB Frakka, og má nærri geta, a8 þeim þyki þa8 þungar búsifjar og hinir þýzku hermenn hvum- leiBir gestir í húsum sínum. Hefur Thiers fyrir því rói8 a8 því öllum árum, a8 þeir þokuBust burt'sem skjótast a8 au8i8 er, og fjekk því fram komiS í sumar, a8 tvö af hjeruSunum, er J>jó8- verjar hjeldu a3 ve8i, losuSust undan hersetu. Um grei8slu hinna þriggja millíar8a, sem ógoldnir voru af herkostna8inum, samdist svo, a3 einn þeirra skyldi goldinn og herinn tekinn burt úr tveim
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.