Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1873, Blaðsíða 33

Skírnir - 01.01.1873, Blaðsíða 33
ALMENN TÍÐINDI. 33 strendur Síberíu aS vestanverðu. J>ar heldur Petermann, nafn- togaöur jarSfræöingur þýzkur, vera íslausan sjó , því a8 þangaS muni ná ein kvíslin úr Golfstraumnum. — Enn var frakkneskur fræ8ima8ur, er Pavy heitir, a8 búast í nor3urskautsfer8 frá San Francisco (í Kaliforníuý í sumar er lei8. Hann hefur me8 sjer báta úr togleSri (guttaperka), ætlar nor8ur um Beringssund og á sleSura yfir Wrangelsland; þar heldur hann vera auSan, sjó fyrir norSan, kringum sjálft heimskauti8. þá á a8 þrífa til le8- urbátanna yfir heimskautsálinn. Sí8an hugsar hann sjer a8 halda su8ur um Smithssund (vestan til vi8 Grænland) og su8ur Baffins- flóa. Úr Bandaríkjunum voru send skip í fyrra vor norSur me8 Grænlandi a3 vestan. Heita oddvitar þeirrar farar Hall og Bessel. þá hafa Englendingar enn eina nor8urfer8 í áformi, og mun hún ekki eiga a8 ver8a fátæklegar út búin en hinar. Fyrir eigi mörgum árum síBan höf8u hvalvei8amenn norBur vi8 Spitzhergen sje8 í heiSskíru ve8ri blána fyrir landi langt í austur þa8an. SíSan höf8u a8rir nor8urfarar sje8 sýn þessa optar en einu sinni. þetta ókunna land var norskur selama8ur, er Níels heitir Jónsson, svo heppinn a8 finna í sumar er var. Hann sigldi næstum allt í kringum landiS og fjekk gjört af því uppdrátt. Segir hann þaS muni vera 44 mílur á lengd. MeS'sjó fram fundu þeir skipverjar ógrynni af reka-vi3, sumstaSar mörg hundruB fet upp frá fjörumáli og 20 fet yfir sjáfarmál. Fullt var þar og af spendýrum þeim og fuglum, er heima eiga annarsta8ar í heim- skautalöndum. Einkum gjörSu skipverjar or8 á, hver ógrynni væri þar af útsel. Hreindýr höf8u skipverjar aldrei sje8 jafnmikil vexti og jafn feitlagin eins og þar. þetta nýfundna land ætla menn muni vera sama landiS og enskur hvalama8ur, er Wiche hjet, átti a8 hafa fundiB fyrir hálfri þriSju öld síSan (1617). Ári8 1707 þóttist annar hvalamaSur hollenzkur, er Gillis hjet, hafa fundiS land þar langtum norBar (nál. 81°); en enginn hefur sje8 þa8 síSan. Aptan vi8 landaleitirnar getum vjer þess, a8 fyrir jólin í vetur gjör8u Englendingar út mikiB skip til a3 kanna mararbotn í heimssænum mikla (Atlantshafi og Kyrrahafi). J>a8 átti a3 Skírnir 1873. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.