Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1873, Page 57

Skírnir - 01.01.1873, Page 57
FKAKKLAND. 57 tíminn ekki nema 3 ár. En Thiers heimtaSi að hann væri ekki skemmri en 5 ár; sagÖi, aS £ví lengur sem hermannsefniS temdi sjer vopnaburð, J>ví nýtari Ii8sma8ur yr8i hann og a8 meiri sto8 væri a8 litlum her vel vígum, en fjölmennum en lítt tömdum vi8 vopnahur8. Var hann svo stæltur á sínu máli, a0 hann hót- aði a8 segja af sjer, ef vilji sinn fengi ekki fram að ganga. En því viidi JingiS fyrir hvern mun afstýra, og ijet þess vegna undan hjer sem optar. J>ó er þa8 ekki nema helmingur jpeirra, er varn- arskyldu eiga a8 gegna, er svona langur herþjónustutími er ætla8ur; hinum erlátiSnægjaeittár. Svo er tali8 til eptirhinumnýju herlögum, a8 Frakkarmuni a8ekki mörgumárumii8numhafaá a8 skipa tilherna8- ar nær hálfri annari milljón vígra manna a8 öllu samtöldu. í Sed- ans-ófri8num fóru miklar sögur af fákunnandi frakkneskra li8sfor- ingja, einkum i landafræ8i og eriendum tungumáium. J>á bresti er nú sagt a8 Jeir leggi mikiS kapp á a8 hæta, og slái sízt slöku vi3 nám þýzkrar tungu e3a þýzkra fræ8a. {>egar eptir ófarirnar fyrir þjóSverjum hófu ýmsir beztu menn me8al Frakka máls á J>vi, hve áríSandi Jeim væri a3 vinda sem brá8astan bug a3 endurbót á uppfræ8ing aljþý8u í landinu. J>eir sög8u, sem satt er, a3 J>a8 væri eina rá8i8 til algjörlegrar endurfæ8ingar þjó8arinnar, og kenndu fáfræ3i alþý8u og mennt- unarleysi mest um hrakföll landsins. Á Frakkiandi er eins og í ö8rum kaþólskum löndum fræSsla lýBsins nálega eingöngu á valdi og forsjá hins kaþóiska klerkalýSs; en eptir því sem háttaS er þeirra lcreddum, má nærri geta, hva8 bjart muni vera yfir lijörSinni, þar sem þeir eru látnir einir um hituna. Hve ræki- lega sje annazt um uppfræ3ing lýSsins má marka af þvi, a8 til hennar er ekki variS á ári hverju nema 1 ’/a af hundra8i af öllum tekjum ríkisins. En eins og vi8 er a8 búast streitast klerkar vi3 af öllu megni a8 lialda í kennsluna, meh því a3 hún er öflugasti stólpinn undir ríki þeirra, Fyrir því hefur lítiS or8i8 ágengt enn, til a3 koma kennslunni í betra horf. Stjórnin kynokar sjer vi3 a8 hleypa sjer í eldhríS þá, sem von er á úr li8i kirkjunnar, ef hreyfa á vi8 hei8ri hennar, og mun tæplega þykjast hafa næga bur8i til þess enn sem komiS er. Fyrir nefnd þeirri,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.