Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1873, Blaðsíða 119

Skírnir - 01.01.1873, Blaðsíða 119
ÍTALÍA. 119 Frakkar voru hörundsárari, og há8u sig undanþegna slíkum hnjóðsyrðum; en Antonelli svaraði erindreka þeirra ekki ö8ru, en a8 sjer fyndist óþarfa vi8kvæmni, a8 vera a3 fá sjer þa8 til, t>ótt gömlum manni hráSlyndum yr8i eitthva8 a8 or3i í vi8ræ8um vi8 kunningja sína. — J>a8 er heldur ekki örgrannt um, a8 stund- um líti svo út, sem farnir sjeu a8 koma á hann elliórar. þannig kom hann einu sinni me8 fú kenningu vi8 nokkra e8almenn úr Róm, er fluttu honum fagna3arkve8ju, a8 Kristur hef8i veri3 mesti höf8ingjavinur, og leiddi þau rök a8 sínu máli, a8 hann hef3i látiS sig fæ8ast af höf8ingjaætt (kyni DavíBs konungs). þetta var textinn; svo kom ((útleggingin”: a8 e3almenn og klerkar væru hezta sto8 hverrar stjórnar, en (vei þeim höf8ingja, er hefur (ilý8inn” a8 sto8 undir ríki sínu”. „þaS hefur jafnvel opt hori8 vi8, a8 hinn blindaSi lý8ur hefur kollvarpa8 hásæti rjettlátra konunga, og hyernig mun þá þeim rei8a af, er reisa sjer kon- ungssæti me8 ranglæti og ofríki, ránum og þjófnaSi” (einsog Viktor konungur t. a. m.). — Opt hefur frjettzt, a8 páfi væri kominn á flugstíg me8 a8 flytja sig burt úr Róm, en ekki hefur or3i8 neitt af því enn, enda er mælt a8 Thiers hafi he8i8 hann a3 vera kyrran, því a8 á Frakklandi mun hann helzt hafa hugsaS til bústa8ar. — Píus níundi er reyndar hraustur enn þá og ern, þótt aldra3ur sje, en fariS cr þó a8 hugsa um, hver eigi a8 ver8a eptirma8ur hans. Er mælt, a8 Pius sjálfur mundi helzt kjósa til þess Patrizzi kardínála, fyrir því a8 hann kvaS vera mikill Kristmunkavin, og maSur har8ur og einbeittur. Svo er mál me8 vexti, a8 Austurríkiskeisari, Neapelskonungur, Spánar- konungur og stjórn Frakka áttu a3 fornu fari heimild til a8 þiggja páfaefni undan kosningu (kardínálarnir kjósa), ef þeim líkaSi ekki maSurinn, og þess rjettar mun eiga a8 neyta vi8 Pa- trizzi; en vi8 þeim lekanum ætlar Píus níundi a8 sjá me8 því, a8 taka þenna rjett úr lögum, e8a þá a8 kjósa sjálfur eptirmann sinn, hvorttveggja í krapti óskeikunarvalds síns, eins og hver ma8ur skilur. Píus er ókvalrá8ur og öruggur, og treystir því alltaf, a3 María mey muni einhvern tima launa sjer grei8ann, er hann lögleiddi „flekklausan getnaS” hennar, því a3 hana hefur hann kosi8 sjer a8 verndardýrling. J>a8 mundi t. a. m. (eins og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.