Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1873, Blaðsíða 147

Skírnir - 01.01.1873, Blaðsíða 147
NOREGUR. 147 hans, skýrt og einarSlega, KváSust ráSherrar þá fúsir a8 gefa upp embætti sín, ef konungur vildi svo vera láta, en ítrekuSu jafnframt tillögur sínar móti frumvarpi þingsins. SvaraSi kon- ungur (Karl) á þá leið, a8 hann taldi þingiS seilast um skör fram til valda og leitast vi8 a8 halla rjettri og lögbundinni ni8ur- jöfnun landstjórnarvalds milli þings og konungs, en tjáBi rá8- herrunum þeim, er lagt höfSu á móti J)inginu, traust sitt og vel- þóknan, en veitti lausn hinum tveimur, þeim Broch og Irgens. Skömmu síSar skila8i þri8ji ráSherrann, Riddervold biskup, af sjer kennslustjórn og kirkju, en í sta3 hans kom Essendrop stipts- prófastur. f sta8 hinna tóku rá8herradæmi þeir Segelcke og Jo- hansen. Til stuSnings rá8herrunum móti þinginu höf8u embættis- menn og meiri háttar kaupstaSafólk teki8 þa8 til bragSs, a8 smala áskriptum á hollustukve8jur til stjórnarinnar, þar sem lokiS var áfellisdómi á a3fer8 þingsins; en þa8 var8 ekki til annars eu a3 ögra hinum, sveitalý8num öllum, er þinginu fylgir; en þa3 er meginþorri þjóSarinnar, og fyrir þeim mestu ágætismenn og skörungar hennar. Undu þeir stórilla svari stjórnarinnar, og voru dylgjur í meira lagi meS þeim og embættismanna-flokknum. Áttu hjeraBsmenn fundi me3 sjer, og ur8u jafnan á einu máli a3 veita meira hluta þingsins öruggt fylgi, en á sumum stö3um var slegiS upp stóreflisveizlum fyrir Sverdrup, enum fræga forustuskörung framfaramanna og forseta þingsins. Á HaraldshátíSina kom hvorki Sverdrup sjálfur nje nokkur hinna merkari manna úr li8i hans; þeim þótti vi8 mikill konungskeimur a8 henni, og kváBust ekki vilja spilla þar gó8u gamni fyrir „konungsþjónum”. Kva8 Sverdrup sjer nær skapi, a8 sæma minning þeirra, er ekki hefBu viljaS þola þrælkun og ofríki af Haraldi konungi, en fari8 út til íslands og reist þar þjó8veldi. — í byrjun febrúars í vetur gengu menn á þing aptur, og helgaSi hinn nýi konungur þa8. Var fátt markvert í ræ8u hans, en þa8 þóttust menn þó skilja, a8 ekki mundi hann ætla sjer a3 hverfa til muna af lei8 fyrirrennara síns, enda kom þa8 og fram í svari hans fám dögum sí3ar upp á ávarp þingsins frá því í fyrra (svar Karls konungs var einungis stílaB til rá8herranna). Voru þa8 afsvör um a3 taka í lög lenging á þingtíma, en ekki aftök um a8 breyting fáist á því fyrirkomu- 10*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.