Skírnir - 01.01.1873, Side 147
NOREGUR.
147
hans, skýrt og einarSlega, KváSust ráSherrar þá fúsir a8 gefa
upp embætti sín, ef konungur vildi svo vera láta, en ítrekuSu
jafnframt tillögur sínar móti frumvarpi þingsins. SvaraSi kon-
ungur (Karl) á þá leið, a8 hann taldi þingiS seilast um skör
fram til valda og leitast vi8 a8 halla rjettri og lögbundinni ni8ur-
jöfnun landstjórnarvalds milli þings og konungs, en tjáBi rá8-
herrunum þeim, er lagt höfSu á móti J)inginu, traust sitt og vel-
þóknan, en veitti lausn hinum tveimur, þeim Broch og Irgens.
Skömmu síSar skila8i þri8ji ráSherrann, Riddervold biskup, af
sjer kennslustjórn og kirkju, en í sta3 hans kom Essendrop stipts-
prófastur. f sta8 hinna tóku rá8herradæmi þeir Segelcke og Jo-
hansen. Til stuSnings rá8herrunum móti þinginu höf8u embættis-
menn og meiri háttar kaupstaSafólk teki8 þa8 til bragSs, a8
smala áskriptum á hollustukve8jur til stjórnarinnar, þar sem lokiS
var áfellisdómi á a3fer8 þingsins; en þa8 var8 ekki til annars
eu a3 ögra hinum, sveitalý8num öllum, er þinginu fylgir; en þa3
er meginþorri þjóSarinnar, og fyrir þeim mestu ágætismenn og
skörungar hennar. Undu þeir stórilla svari stjórnarinnar, og voru
dylgjur í meira lagi meS þeim og embættismanna-flokknum. Áttu
hjeraBsmenn fundi me3 sjer, og ur8u jafnan á einu máli a3 veita
meira hluta þingsins öruggt fylgi, en á sumum stö3um var slegiS
upp stóreflisveizlum fyrir Sverdrup, enum fræga forustuskörung
framfaramanna og forseta þingsins. Á HaraldshátíSina kom
hvorki Sverdrup sjálfur nje nokkur hinna merkari manna úr li8i
hans; þeim þótti vi8 mikill konungskeimur a8 henni, og kváBust
ekki vilja spilla þar gó8u gamni fyrir „konungsþjónum”. Kva8
Sverdrup sjer nær skapi, a8 sæma minning þeirra, er ekki hefBu
viljaS þola þrælkun og ofríki af Haraldi konungi, en fari8 út til
íslands og reist þar þjó8veldi. — í byrjun febrúars í vetur gengu
menn á þing aptur, og helgaSi hinn nýi konungur þa8. Var fátt
markvert í ræ8u hans, en þa8 þóttust menn þó skilja, a8 ekki
mundi hann ætla sjer a3 hverfa til muna af lei8 fyrirrennara síns,
enda kom þa8 og fram í svari hans fám dögum sí3ar upp á
ávarp þingsins frá því í fyrra (svar Karls konungs var einungis stílaB
til rá8herranna). Voru þa8 afsvör um a3 taka í lög lenging á
þingtíma, en ekki aftök um a8 breyting fáist á því fyrirkomu-
10*