Skírnir - 01.01.1873, Qupperneq 40
40
ENGLAND.
úr gini (1dýrsins óarga,” Napóleons mikla; J>a8 leysti Grikki úr
ánauS; þa8 gekk á hólm fyrir Tyrkjann móti hrímþussannm
mikla úr Austurvegum (Rússum). í öllum þessum stórvirkjum
naut þaS reyndar fylgis ódeigra og atorkumikilla fjelaga, en
sjálfsagt mundu þau óunnin, ef England hefSi ekki beitt þar auS
og afli meS jafnmiklum dug og drengskap og þaS gjörSi. Eng-
lendingar voru öruggustu og atorkumestu forgöngumenn fyrir af-
námi mansalsins, mestu svivirBu hins menntaSa heims; engin þjóS
hefur unniS jafnmikiS aS útbreiSslu kristinnar trúar og Englend-
ingar; þeir brutu hina rammgjörvu múrveggi, er Kínverjar, hin
merkasta og voldugasta þjóS í Austurálfu, höfSu girt sig, til þess
aS varna öSrum þjóSum samneytis viS sig og fá aS hýrast í ei-
lífu steingjörfingsástandi; Englendingar hafa jafnan orSiS skjót-
astir til bragSs í hverskonar atvinnubótum og veriS feti framar
en flestar þjóSir í góSri fjelagsskipun; Bretland hiS rnikla, hin
volduga (1sædrottning”, hefir boriS ægishjálm yfir öllum siglinga-
og verzlunarþjóSum. — En lítiS á hvernig nú er komiS fyrir
Bretlandi mikla og hve hátt þaS ber skjöldinn nú orSiS. Tillögum
Lundúnastjórnarinnar í allsherjarmálum NorSurálfunnar, er áSur
þóttu ganga boSorSum næst, er hollast mundi aS hlýSa, er nú
ekki meiri gaumur gefinn en orSum vesalla kotunga; ríkjasamningar,
er þeir hafa sett og samiB og haldiS skildi yfir, svo aS enginn
þorSi viS þá aB koma, eru nú tættir sundur rjett fyrir augunum
á þeim, einsog t. a. m. Svartahafssamningurinn. í misklíSamál-
um viS aSrar þjóSir bera þeir skerSan hlut; þannig hafa þeir
áriB sem leiB beSiS ósigur í tveim þrætumálum viS Bandamenn
í Vesturheimi, Alabamaþrætunni og San Juanmálinu. „Mörgum
kemur makleg hefnd’’; þeir hlustuSu þegjandi og aSgjörSalausir á
kvalaóp Pólverja undan böSulsvipum Rússa í síSustu húSstrokunni,
1863; þeir lofuSu þjóSverjum aS taka frá Dönum Hertogadæmin
1864; þeir sátu hjá og höfSust ekki aS, er fornvinur þeirra og
bandamaSur fyrir handan SundiS var iimaSur sundur, í staS þess
aS þeir voru fyrrum manna fyrstir til liBs viS nauSstadda og
lítilmagna náunga. þessi ódrengskapur, er þannig hefur orSiS
þeim aS falli, er sprottinn af óslökkvandi auragirnd; þjóSin er