Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1873, Blaðsíða 76

Skírnir - 01.01.1873, Blaðsíða 76
76 FIiAKKLAND. un þess, er á undan var gengiS ófriSarbo8skapnum; en þa® hirSi ekki jeg um a8 birta aS svo komnu.” Beust hefur orSiS tvísaga og komiS á hann vöflur: Mettemich hefur ekki treyst sjer til aS svara neinu. Brjefin, er Gramont hafSi fyrir sjer, geymdi Napóleon keisari, og er mælt aS stjórnin í Vín hafi sent Metternich gagn- gjört til Chislehurst í fyrra vor til aS ná þeim hjá honum, en hann tók þvert fyrir aS hann mundi sleppa þeim viS nokkurn mann; kvaS þau skyldu ganga í erfSir til sonar síns, svo sem annar ættargripur. þaS var skjótvirkni Prússa og sigur þeirra í fyrstu orustunum, sem ol!i því, aS stjórnin í Vín fór aS sjá sig um hönd og hætta viS HSsafnaSinn, eins og Danir. Átti liS Austurríkis- manna, aS því aS sagt er, eigi aS vera vígbúiS eSa halda af staS norSur á móti Prússum fyr en í öndverSum septembermánuSi; þaS varS þeim til láns, því aS þá var úti um Frakka, svo sem knnnugt er. — Önnur allmerkileg frásaga um tíSindin 1870 er liöfS eptir Thiers. Svo er mál meS vexti, aS þegar eptir friSargjörSina viS þjóSverja setti fulltrúaþing Frakka nefnd til aS rannsaka tildrög og orsakir aS septemberbyltingunni (er Napóleon þriSja var velt af stóli og þjóSriki sett á stofn). Hefur nú nefnd þessi gefiS út skýrslur um raunsóknir sínar. Er þar prentaSur framburSur ýmsra merkra manna, er nefndin hafSi yfirheyrt, og þar á meSal þaS, sem Thiers hefur boriS fram. Hann segir, aS ráSuneyti keisarans (þeir Ollivier) hafi meS fyrstu veriS fráhverft ófriSi, en drottning og hirSfólkiS ekki mátt heyra annaS nefnt, en aS bariS væri á Prússum sem allra fyrst. Á drottning opt aS hafa haft yfir um son sinn þessi orS: ((þetta barn verSur aldrei keisari nema teknar sjeu hefndir fyrir Sadowa”. Á þingi heimtuSu keisaravinir í ákafa ófriS viS Prússa; (lþeim var meira hugaS um hagsmuni keisaraættarinnar en velfarnan landsins.” Le- boeuf vissi herinn ófæran. Gramont hafSi fengiS afsvör um full- tingi Austurríkismanna, (1svo sögSu þeir Beust og Andrassy mjer báSir,” segir Thiers. (þetta var þaS sem brýndi Gramont til segja frá brjefunum). Keisara var mjög gengiS; hann hafSi áSur veriS skjótur í ráSum, fastráSur og einbeittur; nú var hann orSinn bæSi hvikull og seinráSur, og ljet öllu viS sig ráSa. Svona kom þaS til, aS'ófriSur var ráSinn. Stjórnin frýjaSi Prússum hugar meS of-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.