Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1873, Blaðsíða 20

Skírnir - 01.01.1873, Blaðsíða 20
20 ALMENN TÍÐINDI. {>a8 er eptirtelctavert, a8 svo mjög sem kenningar sósíalista hafa breiSzt út áriíi sem lei8, hefnr heldur losna® um fjelags- skap {eirra og glundroði komizt á stjórn hans og skipulag. I öndverSum septembermánuBi var haldinn (1alþjó8afjelags’,-fundur í Haag í Hollandi. Komu þar stjórnendur fjelagsins frá Lundún- um, þeir Karl Marx og hans fjelagar, og fjöldi mikill fulltrúa úr öllum áttum. þóttu þa8 engir fagnaBargestir þar í bænum , og vildu margir a8 stjórnin bannaSi fundinn. En hún þóttist ekki sjá lög til þess og var fundarmönnura því ekki gjört neitt ónæ8i, enda ur8u þau málalok á fundinum, a8 ekki þótti eptirsjón í, a8 hann hafði veriB leyfBur. þegar hinn fyrsta fundardag fór a8 brydda á sundurþykki me8 fundarmönnum, og a8 lokum harSnaBi rimman svo, a8 þeir skiptust í tvær sveitir, brugBu hvorir öBrum um svik og allskonar klæki, og lýstu óbænum livorir yfir öBrum. Fyrir öBrum flokknum var Karl Marx, er hingaB til hefur veriB forseti í Internationale. Yildu þeir sem honum fylgdu herBa sem mest á einingarböndum fjelagsins og láta yfirstjórn þess í Lundún- um hafa sem mest völd, en deildirnar í hverju landi fyrir sig rá8a sem minnstu um aBgjörSir fjelagsins. Hinn flokkurinn fór í gagnstæBa átt, en hafBi ekki atkvæðaafl á vi8 þá Karl Marx og bans fjelaga, Stukku þeir svo burt af fundinum í fússi, löngu áBur honum væri lokiB. Fyrir þessum flokki er rússneskur maBur, er Bakunin heitir. Hinir, sem eptir sátu á fundinum, sendu bann- færingar eptir þeim Bakunin, og hjeldu svo áfram fundarstörfum; komu þeir sjer saman um, a3 mark og mi8 alþjóðafjelagsins skyldi vera a8 hafa þau afskipti af síjórnarmálum meBal allra þjóða, a8 þjóðfjelagsskipun sú, sem nú stendur, verBi um koll a8 ganga. SíBan kom Karl Marx upp me8, a8 aBsetur fjelagsstjórnarinnar væri flutt frá Lundúnum vestur yfir Atlantsbaf, til New-York, og samþykktu fundarmenn þa8. Margir ætla, a8 þetta sje ekki annaB en slægBarbragB af fjeiaginu, til a8 villa fyrir lögregluliBi álfu vorrar, því a8 aBaláform fjelagsins er þó aS koma fram bylt- ingum í NorBuráifu, en ekki a8 endurskapa Vesturheim, er a8 þeirra dómi þarf langtum síSur á því að halda , og hins vegar mun þeim Marx og hans fjelögum reynast frelsi Bandamanna samkynja hugmyndum þeirra, svo a8 þeir hljóti þar enn þá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.