Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1873, Page 45

Skírnir - 01.01.1873, Page 45
ENGLAND. 45 reglur viS manntjóni og slysum í námunum. í brennivínslögunum er veitingartíminn dag hvern styttur, og ofdrykkja látin varba þyngri vítum en ábur. Eins og mönnum er kunnugt, er fundafrelsi mikib á Englandi, enda er þaS óvíSa eins vel notaS og. þar. þaS er Hka sannast aS segja, aS Englendingum verSur sjaldan á aS vanbrúka þaS eSa hlaupa upp til óspekta, þótt þeim þyki eitthvaS aS; en þaS er skapferli þjóSarinnar aS þakka, og í annan staS hógværS og stillingu stjórnarinnar. Verkmenn og aSrir þeir, er fundah aldiS ertamast, eiga aldrei öSrum eins ofsa og rembilæti aS mæta frá hálfu hús- bænda sinna eSa stjórnarinnar, eins og víSa brennur viS annar- staSar. Fundamenn vita, aS áhugamál þeirra muni áSur langt um líSi gjörS aS umræSuefni á löggjafarþingi landsins, og á þá leiS ef til vill hrundiS í þá stefnu, er þeim þykir unandi viS, og fyrir þá skuld fara þeir aS öllu meS friSi og spekt. AS stundum lendi í handalögmáli og ryskingum á fundunum sjálfum, er annaS mál. Slíkar róstur eiga þar aldrei skylt viS nein upphlaupsráS. í haust er leiS var haldinn einn Feniafundurinn í Hydepark hjá Lundúnum og sótti hann múgur og margmenni, bæSi af Feníum og öSrum írum, og af þjóSríkismönnum, sem getiS er um í fyrra árs Skirni. Ekki var þó Ch. Dilke, helzti þjóSvaldspostulinn, á fund- inum, en þar á móti voru þeir Odger og Potter þar, og fluttu löng erindi og sköruleg. Mest var talaS um samtök til aS fá stjórnina til aS sleppa úr haldi Feníum þeim, er sekir hafa orSiS um óeirSarráS gegn stjórn og landslögum, en minnzt var þar og á hagi verkmanna og talaS um, hverra ráSa skyldi leitaS þeim til viSreisnar. — Aptur stefndi Ch. Dilke til fundar í Derby um nýjársleitiS, og á þeim fundi var og Joseph Arch, oddviti Iand- vinnumanna, sem áSur er getiS. En þar varS ekki mikiS af ræSuflutningi, því aS óSar en Dilke tók til máls, tóku nokkrir fundarmanna aS hrópa og kalla: (,Lifi drottningin! lifi konungs- efniS!”, en viS þaS urSu fylgismenn Dilkes æfir og upp vægir, svo hinir vissu eigi fyr til en á þeim stóSu barefli úr öllum átt- um. Svo lauk þeim fundi. í haust áttu þeir Arch og hans fje- lagar fjölsóttan málfund í Lundúnum, til aS ráSgast um bót á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.