Skírnir - 01.01.1873, Page 34
34
ALMENN TÍÖINDI.
leggja í haf frá Gibraltar, koma við í Azureyjum, halda si8an til
Vestureyja (Vesturindía), þaían til Bahia í SuSur-Ameriku, þaöan
suður um GóðrarvonarhöfSa og um Eyjahaf til Japans, frá Japan
norðurí Beringssund og síSan beim á leiS sunnan um Vesturheim.
A þessari ferS er gjört ráS fyrir aS skipiS verSi hálft fjórSa
ár. NafniS á skipinu er Challenger; stýrimaSur heitir Naves.
MeS skipinu fóru fjöldi fræðimanna frá Englandi, Skotlandi,
þýzkalandi og Sviss; formaður þeirra heitir Weywith Thomsen,
nafntogaður vísindamaður.
Vjer vikum áSur orSum að, hvílík afrek fræSimönnum aldar
vorrar hefði þegar auSnazt að inna af hendi í könnun knattar
vors aS innan, eSa hvílíkan fróSleik þeir befSu sókt og sæktu
enn neðan úr jörðunni. þessi fróðleikur er fólginn bæði í þekk-
ing á eðli og ásigkomuiagi hnattar vors um allan þann óraveg
aldanna, er umbrotin í iSrum hans og hinar afskaplegu bylting-
ar stóðu yfir, áSur en hann komst í þaS lag, sem nú er á hon-
um, og í þekking á sögu mannkynsins síðan þaS var skapaS, frá
því löngu, löngu áSur en til eru um þaS nokkrar ritaðar sögur
eSa munnmæli. þess er getið í Skírni undanfarin ár, að fræSi-
rnenn af ýmsum þjóðum hafa tekið upp þann lofsverSa og nyt-
samlega sið, að eiga stefnulag með sjer til aS bera sig saman
um þaS, er þeir hafa fyrir stafni, og skýra hvor öSrum frá
ávöxtum vinnu sinnar. I þessari grein hafa f orn m e n j a fræS-
ingar veriS eiuna fremstir í flokki. þeir eiga nú jafnast fund
meS sjer annaðhvort ár, sitt skiptiS í hverju landi, þar sem mik-
iS er til af fornleifum. í sumar er var stóS fundur þeirra í Briis-
sel (frá 22.-28. d. ágústm.). J>ar var meSal annars talaS um
siSu og atvinnubrögS fornbúa í Belgíu og annarstaðar í vesturlönd-
um álfu vorrar, og þaS allt boriS saman viS háttu villiþjóSa
þeirra, er nú eru uppi. Margir fundarmanna voru þeirrar trúar,
aS mannkyniS hefSi veriS til á þriðja (tertiera) skapnaSaraldri
jarSarinnar; en sönnun fyrir því kváSu fundarmenn verSa aS
bíða frekari rannsókna, A fundinum voru til greind dæmi þess,
aS bein úr sauSum , nautum og geitijenaði hefðu fundizt saman
viS leifar af ((mammuth”dýrum; þóttu því líkur til, aS búfjenaSur