Skírnir - 01.01.1873, Blaðsíða 91
Þýzkaland.
91
a8ri(?) bræíra þeirra austan Rinar; Ijet þingiS svo eptir honuni,
a? hann haldi völdura í þessnm löndnm þangab til á nýjári 1874.
— Eptir fyrirraælnm fribarsáttmálans íFrakkafnrbn (6. maí 1871)
áttn landsbúar í Elsass og Lothringen aS mega (<breyta svo um
ráS sitt, er þeim bybi hugnr nm þegnskap og þjóSerni” (þ. e.
kjósa, hvort þeir vildu heita Frakkar eSa þjóbverjar); skyidn
þeir hafa iáti5 nppi áform sitt í þessu efni innan 1. d. októberm.
i haust er var (1872); þá skyldu og í fyrsta skipti teknir menn
í herþjónnstn meb þjóbverjum úr hinnm herteknu löndum. Sí3-
ustn dagana af septembermánubi fór þjóSerniskosningin fram, og
urðn æSimargir Frakkamegin, svo sem vita mátti. Fylgdu því
þó engin sældarkjör, fyrir því aS stjórn þjóbverja skildi fyrir-
mælin í friöargerSinni á þá lei8, a8 þeir, er frakkneskt þjóberni
kysu, yr8u a8 flýja Ó8ul sín og fara úr landi þegar í sta8. Hve
margir hafi fari8, ber þeim ekki saman um , Frökkum og þjó8-
verjum. Segja Frakkar þa8 veri8 hafa nær 200,000 manna, e8a
áttuuda part af öllu landsfólkinu, en þjóSverjar, a8 þeir hafi ekki
veriö fleiri en 164,000. Hvorttveggja er mikið, og annst flestum
mikiS um tryggb landsbúa vi8 samþegna sína fyrverandi, og töldu
þetta vott þess, hve illt væri a8 búa vi8 þýzk lög og landstjórn-
arháttu. Er mælt ab fjöldi þeirra, er búferlum fluttu vestur á
Frakkland, hafi ekki kunnaS neitt í frakknesku, en talað tóma
þýzku, og samt fóru þeir. þjóSverjar reyndu til a8 gjöra sem
minnst úr þessu öllu saman, sögðu a8 flest þa8 fólk , sem tinzt
hefSi burt, væri heldur af lakari endanum og jafnvel regluleg land-
hreinsun a8 sumu. þeir eru drjúgir yfir, a8 mjög sje fariB a8
lagast. samlyndiS milli hinna nýju og gömlu þegna; en alltaf seg-
ist Frökkum ö8ruvísi frá. Ekki fjekkst Bismarck til a8 fresta
útboSi í herþjónustu úr hinum nýju löudum fram yfir þann tima,
er til haf8i veri8 tekinn (1. okt..); haf8i þó mjög veriS lagt a8
honnm um þa8, og me8al annara 47,000 kvenna úr Elsass rita8
honum um þa8 bænarávarp. Fjöldi ungra manna haf8i smeygt
sjer undan þeirri hinni illu kvö8 me8 því a8 flýja úr landi, og
margir þeirra gengi8 í herþjónustu me8 Frökkum. — Fyrsta d.
maim. var víg8ur hinn nýi háskóli þjó8verja i Strasborg me8