Skírnir - 01.01.1873, Blaðsíða 22
22
ALMENN TÍÐINDI.
í Parísarnpph'anpinn voriS 1871 , og kalla forgöngumenn þeirra
velgjörSamenn mannkynsins. Ekki eru Jpeir betri í trúarefnum;
fara blöft þeirra þeim orSum um trúna á gu8 og a8ra andlega
hluti, er kristnum mönnum er ekki bafandi eptir. — Enn er eitt
sósíalista-fjelag, er nefnist ltbandalag friSar- og frelsisvina”, og
hefur þess opt veri8 geti8 i Skírni. Reyndar mi3a bollalegging-
ar þeirra kumpána mestmegnis a8 afnámi vopnavi8skipta þjó8a
á milli, en þó koma þeir og vi8 bagi verkmanna og hafa svip-
a8ar sko8anir og aSrir sósíalistar. J>eir ætla sjer hvorki meira
nje minna en a8 endurskapa allt mannkyni8 og setja nýjar
reglur fyrir sambúS þjó8a hverrar vi8 a8ra. Annars eru kenn-
ingar þeirra flestar slíkir höfu8órar, a8 fremur eru þær til athlægis
en a8 neinum standi beigur af þeim. J>eir eiga fund me8 sjer
ár hvert i septembermánu8i einhversta8ar í Sviss. Garibaldi,
Louis Blanc og fleiri lý8valdsgarpar eru heiSursfjelagar, en svo
lítiS mark þykir a8 ræ&uglamri fundarroanna, a& þeim Garibaldi
þykir ekki ómaks vert a& vera a8 koma á fundina. Á sí8asta
fundi gjör8ist ekkert markvert, og lentu umræ8ur fundarmannamest-
megnis í því, a8 lýsa yfir mótmælum gegn skiptingunni á Póllandi
(fyrir hundra& árum sí8an) og gegn sameiningunni á Elsass og
Lothringen vi8 þýzkaland.
Enn má telja þa& heldur merkilega nýlundu í sögu verk-
manna-umbrotanna áriB sem lei8, a8 hinn mennta8i lý8urog
efnamennirnir eru farnira&veita þeimmeiri athygli
e‘n á&ur og snúast betur vi8 kröfum verkmanna. Menn eru
farnir a& sjá, a8 verkmönnum er ekki einum um a8 kenna sund-
urlyndiS milli þeirra og verkeigenda. MeBal hins mennta8a og
efnaSa lý3s er munaSur og au8s-átrúna8ur alltaf a8 aukast;
verBur því alltaf erfiSara a8 byrgja svo augun, a8 ekki hljóti
allir a8 sjá hinn hróplega mun á kjörum þeirra, sem vinna baki
brotnu alla æfi, en komast þó aldrei lcngra en a8 geta a8 eins
treint lífi8 í sjer og hyski sínu, og hinna, sem ganga iBjulausir
og lifa í mesta býlífi, me8fram af sveita verkmanna. J>á eru
menn og farnir a8 sjá, a8 ekki muni stoBa a8 ætla sjer a& bæla
ni8ur me8 valdi hreifingar sósíalista. Reyndar hafa liagfræSisspek-
ingar löngu fyr tekiS sjer til íhugunar, hvernig fara œtti a& bæta