Skírnir - 01.01.1873, Side 33
ALMENN TÍÐINDI.
33
strendur Síberíu aS vestanverðu. J>ar heldur Petermann, nafn-
togaöur jarSfræöingur þýzkur, vera íslausan sjó , því a8 þangaS
muni ná ein kvíslin úr Golfstraumnum. — Enn var frakkneskur
fræ8ima8ur, er Pavy heitir, a8 búast í nor3urskautsfer8 frá San
Francisco (í Kaliforníuý í sumar er lei8. Hann hefur me8 sjer
báta úr togleSri (guttaperka), ætlar nor8ur um Beringssund og
á sleSura yfir Wrangelsland; þar heldur hann vera auSan, sjó
fyrir norSan, kringum sjálft heimskauti8. þá á a8 þrífa til le8-
urbátanna yfir heimskautsálinn. Sí8an hugsar hann sjer a8 halda
su8ur um Smithssund (vestan til vi8 Grænland) og su8ur Baffins-
flóa. Úr Bandaríkjunum voru send skip í fyrra vor norSur me8
Grænlandi a3 vestan. Heita oddvitar þeirrar farar Hall og Bessel.
þá hafa Englendingar enn eina nor8urfer8 í áformi, og mun hún
ekki eiga a8 ver8a fátæklegar út búin en hinar.
Fyrir eigi mörgum árum síBan höf8u hvalvei8amenn norBur
vi8 Spitzhergen sje8 í heiSskíru ve8ri blána fyrir landi langt í
austur þa8an. SíSan höf8u a8rir nor8urfarar sje8 sýn þessa optar
en einu sinni. þetta ókunna land var norskur selama8ur, er
Níels heitir Jónsson, svo heppinn a8 finna í sumar er var. Hann
sigldi næstum allt í kringum landiS og fjekk gjört af því uppdrátt.
Segir hann þaS muni vera 44 mílur á lengd. MeS'sjó fram fundu
þeir skipverjar ógrynni af reka-vi3, sumstaSar mörg hundruB fet
upp frá fjörumáli og 20 fet yfir sjáfarmál. Fullt var þar og af
spendýrum þeim og fuglum, er heima eiga annarsta8ar í heim-
skautalöndum. Einkum gjörSu skipverjar or8 á, hver ógrynni væri
þar af útsel. Hreindýr höf8u skipverjar aldrei sje8 jafnmikil vexti og
jafn feitlagin eins og þar. þetta nýfundna land ætla menn muni
vera sama landiS og enskur hvalama8ur, er Wiche hjet, átti a8
hafa fundiB fyrir hálfri þriSju öld síSan (1617). Ári8 1707
þóttist annar hvalamaSur hollenzkur, er Gillis hjet, hafa fundiS
land þar langtum norBar (nál. 81°); en enginn hefur sje8 þa8
síSan.
Aptan vi8 landaleitirnar getum vjer þess, a8 fyrir jólin í
vetur gjör8u Englendingar út mikiB skip til a3 kanna mararbotn
í heimssænum mikla (Atlantshafi og Kyrrahafi). J>a8 átti a3
Skírnir 1873. 3