Skírnir - 01.01.1873, Side 49
ENGLAND.
49
ætti ab vera í makki vi8 stjórn Bandaríkjanna um sambandslög milli
ríkjanna. VarS blöbum þar vestra mjög skrafdrjúgt útaf því og
ljetu vel yfir. Aubvitab er, a8 þessi kvittur muni hafa verib
tilhæfulaus; en marka má af þessu, a8 fari8 er a8 losna um eign-
arhald Englendinga á þessum nýlendum sinum, og a8 engum kem-
ur til hugar a8 J>eir muni færir um a8 halda þeim, ef Banda-
menn taka í á móti og þær hafa sjálfar einbeittan hug á vista-
skiptunum. SVlargir Englendíngar eru og á því máli, ab þa8 sje
snjallræbi fyrir þá, a8 hleypa beizlinu alveg fram af þessum ný-
lendum. Einkum var þaB eptir ósigurinn í San Juanþrætunni,
a8 dauft fór a8 verba hljóbib í sumum Lundúnablöbunum. Times
sagbi breint og beint, a8 rjettast væri ab lofa Kanadabúum a8
stjórna sjálfir landi sínu hjeSan af; Englendingar ættu a8
segja vi8 þá: ([Vi8 erum komnir í klípu hvorir vib a8ra, og
þurfum a8 komast úr henni aptur. J>jer hafiS öblazt nægilegt
vit og afl til ab bjarga y8ur sjálfir; lýsib ríki ybvart frjálst og
engum háb; kennslutíminn er á enda runninn”. Bla8i8 segir,
a8 Englendingar hafi enga vörn getab veitt lendum sínum
vestur-frá síSustu árin undanfarin. FiskiveiSar Kanadabúa hafi
veri8 seldar svo, ab óvíst sje hvort þeir fái nokkurn tíma neitt
fyrir þær; fyrir skemmdir eptir hlaup Fenía inn í land þeirra í
fyrra hefur stjórnin í Lundúnum ekki heldur getab útvegab þeim
neinar bætur bjá Bandamönnum. <(J>eim er því vorkunn, þótt
þeir kvarti”. — Síban 1867 (1869 og 1871) er sú skipun á
stjórn landeigna Englendinga fyrir norban Bandaríkin, ab Kanada
efri og Kanada nebri, Skotland hib nýja, Brúnsvík hin nýja, Hud-
sonslönd og ((British Columbia’’ eru í bandalögum saman og eiga
allsherjarþing og stjórn í borg þeirri, er Ottavva heitir. þingib
er tvídeilt, en þingmenn allir þjóbkjörnir. Æbstu landstjórn
hefur jarl Englendinga. Hann hefur rábaneyti meb ábyrgb fyrir
þinginu í Ottawa. í annan stab hefur hann sjer vib hlib öld-
ungaráb, og kýs sjálfur menn í þab; þeir halda völdum æfilangt.
í sumar er leib fóru frarn þingkosningar í annab skipti síban
sambandib komst á fót. Voru þær sóttar af kappi miklu og
stjórnin borin ofurliba, svo hún varb ab leggja nibur völdin Hinn
Skírnir 1873. 4