Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1873, Page 10

Skírnir - 01.01.1873, Page 10
10 ALMENN TÍÐINDI. l>ykja t*eir heldur nærgöngulir. Engladrottning á semsje mest- ar landeignir í Austurálfu af öllum J)jó8höf8ingjum i NorSurálfu, öSrum en Rússakeisara. Fyrir austan Kaspiskahaf, en sunnan Siberíu vestan til, er landfláki mikill, er Turan heitir. þa3 nær austur undir fjallgarSinn Belortagh, en að sunnan a8 því liggur Persía og Afghanistan. Afghanistan er áfast viB eignir Englend- inga á Indlandi, og nýtur skjóls undir handarja8ri þeirra. Turan er mjög strjálbyggt land, enda er far bæSi þurlent og hrjóstugt, og lítt ræktaí. J>ó fæst þar hör og hampur, baSmull og fleira fatn- aSarefni, og mundi því góð eign í landinu fyrri Rússa, því aS þess- konar varnings þarfnast þeir mjög. Og þótt þeir fengju ekki meira, en aS reka þar verzlun, og aS leggja leiS um landiS eptir varning lengra aS austan og sunnan, væri þeim mesti hagnaSur aS því. En þetta hefur þeim gengiS ógreitt hingaS til. Fyrir landinu ráSa margir smákonungar og jarlar, er eiga í sífelldum ófriSi og vígaferlum hver viS annan, og fara meS ránum hver í annars lönd. Er kaupmönnum og öSrum friSsömum ferSamönn- um af því mesti háski búinn, og verSa opt aS láta bæSi fje og fjör fyrir stigamönnum og öSrum landsbúum, sem er illa gefiS um ferSir útlendra manna um landiS. Nú hafa Rússar viljaS kenna þeim betri siSi, hafa heimtaS bætur fyrir vig á rússneskum kaup- mönnum, og sent vopnaS liS til befnda, ef bæturnar voru ekki greiddar eSa kaupmenn látnir i friSi. En slíkt hefur haft lítinn árangur hingaS til. LandiS er illt yfirferSar og svo strjálbyggt, aS illt er aS festa hendur á sökudólgum, og takist Rússum stundum aS ná friSarheitum og öSrum fögrum loforSum af höfSingjum Tartara, eru heitin óSar rofin, en Rússar eru farnir burt meS her- inn; þykjast Rússar því eigi hafa önnur úrræSi, en aS taka landiS eins og þaS er. En þaS líkar Englendingum miSlungi vel, segja, sem satt er, aS þá eigi Rússar skemmst eptir ofan á Indland, og muni þá fara aS ágirnast eignir sínar þar. Rússar hafa annars fyrir mörgum árum síSan náS ráSum yfir norSurjaSrinum af Turan, en iangar nú til aS færa sig lengra suSur eptir. í haust áttu þeir í þrasi viS höfSingjann yfirKhiwa út af morSi á rússneskum kaupmönnum, og bárust allmiklar hernaSarsögur þar austan aS, svo Englendingum fór ekki aS lítast á blikuna, því aS Khiwa er eitt-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.