Skírnir - 01.01.1873, Side 99
Þýzkaland.
99
þeirra manna, er láta illa yfir sambandinu vi8 Prússa, en vilja
heldur halla sjer aS Austurríki; me8 þeim eru og klerkavinir
(Fjallsynningar), en þeir hafa allmikiS ríki þar í landi og er nú
hálfu ver til Prússa síSan þeir fóru a5 amast vife Kristmunkum,
„sveröi og skildi heilagrar kirkju”. í fyrra vor lofaSistLeopold prins
(sá sem ferSaSist til Islandi í fyrra sumar, ásamt bróSur sínum
Arnúlfi), bræSrungur konungs, elztu dóttur Austurríkiskeisara, er
Gisela heitir; óx Fjallsynningum og þeirra liSum hugur viS þær
mægSir, því Leopold prins er þeim rojög sinnandi, en undir þá
frændur ber konungdóm, ef LoSvílt konungi eSa bróSur hans Otto,
verSur eigi barna auSiS, sem litlar eru líkur til. MeS þessu öllu
saman komst svo langt í fyrra sumar, aS fariS var aS reyna aS
koma aS ráSaneyti úr fjandmannaflokki Prússa, en þegar til kast-
anna kom, þorSi enginn aS takast þann vanda á hendur, aS
ganga í berhögg viS umanninn meS járnarminn’’ (Bismarck), og
fjell svo þaS áform niSur.
I haust kom upp í Bayern svipuS saga um bankahrun og
í Belgíu fyrir fám árum síSan. Fyrir bankanum stóS kona ein,
erAdele Spitzeder nefndist. Hún hafSi áSur veriS leikmey, en
ekki látiS vel leikstörf. Kom henni þá til hugar aS leita sjer
atvinnu og auSlegSar á sama hátt og Lagrand hafSi gjört í Belgíu,
og stofnar i£alþýSubanka” í Dachau, þorpi einu í Bayern, er svo
heitir. Bankinn átti, svo sem auSvitaS er, aS vera „kristilegur”, og
stofnaSur eingöngu í því skyni, aS börn heilagrar kirkju þyrftu
eigi aS láta fje sitt til geymslu í klær GySinga eSa annara óvina
kirkjunnar. HeppnaSist i£fröken” Spitzeder áform þetta afbragSs-
vel, svo gulliS rakaSist saman í bankann úr öllum áttum, utan-
lands og innan , einkum frá fáfróSu almúgafólki, því aS þaS
hugSi hana vera heldur engil en mennska konu, svo mikill guS-
ræknisljómi skein af ásjónu hennar, og svo mikil líknarvættur
var hún nauSstöddum mönnum. AS hún gyldi hærri leigur en
nokkurs staSar fjekkst annarstaSar, var ekkert tiltökumál. þá fer
og aS lik'indum, aS klerkar mundu vera jafn lofsverSu og kristilegu
fyrirtæki sinnandi af fremsta megni. En einn góSan veSurdag lætur
stjórnin gjöraheirasókn aS „frökeninni”, og kanna hirzlurnar; en þær
voru þá tómur aS mestu. HafSi lmn sóaS öllu fjenu í sukki og svalli
7*