Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1912, Blaðsíða 3

Skírnir - 01.12.1912, Blaðsíða 3
Skáldspekingurinn Jean-Marie Guyau. 291 sturluðu fólki. Með því nú að telja fólki þessu trú um það í dáleiðslunni, að það væri í raun og veru ekkert sjúkt og að brestir þess væru tóm ímyndun eða hugarburður, og með því að brýna fyrir því að vera svo og svo eða haga sér svo og svo, er það vaknaði, tókst að minsta kosti stundum að lækna það og gera það eins og að nýj- um og betri mönnum. Þetta gaf nú Guyau tileíni til samanburðar. Eins og menn í dáleiðslunni með fortölunum einum saman (sug- gestion) geta upprætt gamlar venjur og innrætt mönnum nýjar skyldur, eins ættu menn í vökunni og á eðlilegan hátt að geta ýmist upprætt eða innrætt öðrum það, sem þeim þætti mestu varða. Og svo heldur Guyau því fram, að uppeldið sé í raun og veru ekki annað en samfeld innræting ákveðinna siðaboða. Fyrir hinar iðulegu for- tölur og fyrirdæmi slær boðum þessum, sem í fyrstu eru að eins u t a n b o ð (heterosuggestions), smám saman iun, svo að þau að síðustu verða að innanboðum (autosug- gestions), að innra lögmáli. Það sem mönnum er kent i trú, lögum og siðum er i raun og veru ekki annað en slík utanboð, sem hvíslað er í eyru heilla þjóða, þangað til þeim er slegið inn og þau eru orðin að svo nefndri rödd samvizkunnar. En nú er eftir að vita, hvernig hægast er að smeygja þessum siðaboðum inn hjá unglingunum. Þar er Guyau, eins og þegar er drepið á, eindregið þeirrar skoðunar, að lempnin og lagnin só bezt og mönnum beri sem mest má verða að forðast allar óþarfa átölur og refsingar. Einkum ber mönnum að forðast að telja börnunum trú um, að þau séu ístöðulaus og ónýt eða vond og þrjózk, því að þetta verður ýmist til þess að veikja trú barnanna á sjálfum sér eða koma inn hjá þeim þrjózku og kergju. Og í sambandi við þetta gerir Guyau þá athugasemd, að kirkjan hafi komið miklu illu til leiðar með þvi að telja mönnum trú um syndasekt sína og þróttleysi til hins góða. Hina aðferð- ina telur hann miklu heillavænlegri að telja börnunum trú um, að þau séu góð að upplagi, þótt þeim geti yfir-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.