Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1912, Qupperneq 16

Skírnir - 01.12.1912, Qupperneq 16
304 Skáldspekingurinn Jean-Marie-Gruyau. íkonar rafsegulsamband muni vera milli allra hnatta sól- kerfisins. Og erum við ekki þegar farnir að senda hugs- anir okkar á öldum rafmagnsins um allan hnöttinn? Er þá óhugsanlegt, að einhverjar voldugar , og vitrar verur geti komið á einhverju allsherjar firðritasambandi um að minsta kosti einhvern hluta alheimsins og ef til vill náð til vor. Og hvílíka feikna þýðingu mundi slikt ekki geta haft fyrir okkur? Jú; en þetta eru tómar skýjaborgir, tómir draumar! — Að vísu; en þó eru þetta draumar sem g e t a ræzt. En hverju erum við, sem nú lifum, nær fyrir þetta? Okkur væri sæmra að líta okkur nær, til hvers þess manns, sem nú lifir og einhvern tíma á að sækja allar vonir sinar í hendur dauðans. Lifir sálin eða deyr hún með líkamsdauða sínum? Er mynnið fyrir þeim »Jósa- fats dal«, þangað sem við öll eigum einhvern tíma að fara, friðarbogi Ijóss og vonar, er liggur upp til himna, eða lágt og dimt eins og opin gröf? Upp af þessari kvíð- vænlegu spurningu eru öll trúarbrögð mannanna sprottin. En nú er það ekki lengur trúarinnar, heldur heimspek- innar og vísindanna að glíma við hana. Og þess er ekki að dyljast, að vísindin hafa gefið okkur fremur daufar vonir, svo nátengt virðist sálarlífið vera líkamslífi voru. Ekki er þó vert að fullyrða neitt né fortaka. Tökum nú t. d. »radíið«, þetta undraefni, sem þegar hefir leyst upp einhverja hina helgustu kreddu eðlisfræðinnar um eilífleika frumefnanna. Þótt það sé frumefni, þá leysist það sundur; en það verður svo sem ekki að engu fyrir það; það leysist að eins upp í ennþá smærri rafeindir, er framleiða ljós, hita og rafmagn. Því skyldi þá ekki eitthvað óumræðilega fín gert efni geta orðið eftir af okkur, þótt líkaminn leysist í sundur? Það er nú framt að því hálf öld síðan, að hinn mikli eðlisfræðingur Helmholtz, sá er fann lögmálið um viðhald orkunnar, líkti lífinu við Ijósið og fullyrti, að ekki einu sinni einn einasti ljósgeisli í allri alheimsvídd- inni færist, þótt hann bærist biljónir mílna. Ljósið er ákveðin ölduhreyfing, líkamsgervi vort sömuleiðis; það er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.