Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1912, Síða 21

Skírnir - 01.12.1912, Síða 21
Veiðiför. 309 þótti mér sérlega merkileg. Það er fjarska langt síðan hún gerðist. Nú ætla eg að ráðast í það að skrifa hana upp áður en eg gleymi henni aftur. Meginatriðunum breyti eg auðvitað ekkert. En mannanöfnin bý eg öll saman til og færi söguna dálítið í stilinn. »Nú vona eg, að guð geíi okkur einhverja björg í dag«, sagði Finnur í Vík, þegar hann leit út snemma um morguninn og horfði til veðurs. »Það er þá aldrei selur á ísnum, ef það er ekki í þessu veðri«. Loftið var kafþykt alt i ki ing; gráa skýjasamfelluna kembdi niður við sjóndeildarliringinn, og gegnum loðnu hærurnar, sem úr henni héngu, glórði að eins í efstu fjalla- brúnirnar. Umhverfis litlu daiverpin upp af Víkunum gnæfðu fjöllin þungbúin á svip og svo undariega grátþögui með þessa köldu gráhettu á herðunum, að einmana og áhyggjufullum manni varð starsýnt á þau. Undir þeim sjálfum og öllu því himinfargi, sem á þeim hvíldi, var eitt- hvað svo ónotalega þröngt að búa; það var líkast því sem þau væru að síga saman í hægu flóði ofan yíir bygðina og mundu svo falla i faðminn á breiðunni hvítu framan við ströndina. Nýfallinn snjór lá yfir öllu, svo hvergi sá á dökkan díl. Jafnvel bæirnir í Víkunum voru hvítir eins og annað, nema þekjurnar sunnanvert á baðstofu og eldhúsi; þar hafði snjóinn étið af mest fyrir ylinn að innan. En þenna morgun var veðrið einstaklega milt og ekki blakti hár á höfði. Ef hann kæmi nú á sunnan og greiddi svo til í lofti, að dálítið sæi til sólar, mundi þó eitthvað klökkna svona rétt um hæstan daginn. Það var líka komið mál til þess, — það var nú annað hvort, þó ögn færi að svigna og létta hríðum og fannfergi, þegar svona var orðið framorðið, — sumarið rétt að byrja. Annars var þetta engin veruleg nýlunda þarna í Vík- unum. Það var vant þvi, fólkið, að veturinn væri nokkuð langur og blési stundum fremur kalt á vanga. En oft
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.