Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1912, Síða 43

Skírnir - 01.12.1912, Síða 43
Trúin á moldviðrið. 331 og rituðu svo óljóet, að hvorki sjálfir þeir né aðrir vissu með sannindum hvað þeir meintu. Um þá sem skrifuðu svo ljóst, að hver maður méð heilbrigðri skynsemi gat skilið hvað þeir áttu við, er tiltölulega lítið ritað, og þó 'hafa það langoftast verið þeir mennirnir sem færðu mann- kyninu ljósið sem kom því að haldi. Þeir halda auðvitað sæti sínu i sögu heimspekinnar, skoðanir þeirra eru til- greindar eins og hinna, en þeir hafa vakið miklu minna veður umhverfis sig en hinir, sem ef til vill höfðu lítið nýtt eða nýtilegt til brunns að bera, en vöfðu það í um- búðir sem voru nógu þungar til að sliga hvern meðal-asna. Nú er það auðsætt, að ekki eru skrifaðar stórar bækur um menn, nema því að eins að mikið sé um þá hugsað, og niðurstaðan verður því sú, að mest er hugsað um þá sem sjálfir hugsuðu óljósast. Með öðrum orðum: Menn sitja með sveittan skallann yfir þeim sem minsta birtu hafa borið sjálfir, sitja og reyna að blása i öskuhrúguna, í þeirri von að einhver neisti kunni að leynast í henni. Yfir því hefir mörgum, sem þóttist vera heimspekingur, súrnað í augum, og hann ekki orðið sjónbetri eftir en áður. En því meira sem ritað er og rætt um einhvern mann, því meiri verður hann í almenningsálitinu, og þegar menn nú samt sem áður sjá ekki þetta ljós, sem hann átti að hafa meðferðis, skapast sú trú, að tíl sé eitthvert ljós sem öllum sé varnað sjá, er fengið hafa skírnarvatn heilbrigðr- ar skynsemi i augun. Hvergi mun vera meiri moldviðris- dýrkun en í Þýzkalandi, og einn af heimspekingum þeirra, sem dó fyrir skömmu, Friedrich Poulsen, prófessor í heim- speki við Berlínarháskólann, sem sjálfur ritaði flestum Þjóðverjum ljósar, hefir skömmu áður en hann dó lesið löndum sínum lestur, sem eg leyfi mér að þýða. Það er í ritgerð um framtíðarhlutverk heimspekinnar. Hann segir: »Að endingu skal eg drepa á heimspekistílinn. Hann verður þá fullkominn, þegar hann er hvorttveggja í senn: Ijós og djúpúðugur. Á Þýzkalandi hefir sú skoðun lengi drotnað, að þetta tvent gæti ekki farið saman. Það að Kant átti í stríði við hugsunina og við málið, að aðalrit
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.