Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1912, Blaðsíða 51

Skírnir - 01.12.1912, Blaðsíða 51
Nokkrar atkuganir um íslenzkar bókmentir á 12. og 13. öld. Eftir Rannes Þorsteinsson. II. Um Ketil ábóta Hermundarson. í eögu Páls biskups í Skálholti 14. kap. (Bisks. I, 140) eru taldir 5 klerkar, er þjónað hafi biskupi: Þorkell Halls- son, Leggur, Björn, Brandur Dálksson og Ketill Hermund- arson. Guðbrandur Vigfússon segir í formálanum (Bisks. I, XXXIV) að eitthvað sé til fyrirstöðu um alla þessa, ab þeir geti verið höfundar sögunnar, nema ef vera skyldi um Ketil Hermundarson, en getur ekkert um ástæður fyr- ir þeirri ætlan sinni. Hann felst ekki heldur á, að Magn- ús Gissurarson, er síðar varð biskup, sé höfundur sögunn- ar, eins og fyrri útgefendur Hungurvöku hafi ætlað. Og síðast bætir hann við: »Líkast þykir oss, að höfundurinn hafi hvergi nefnt sig1).* Eg þykist nú hafa fundið allsterk- ar líkur, jafnvel sannanir, fyrir því, að Ketill Hermund- arson sé einmitt höfundur Pálssögu og jafnframt Hungur- vöku og Þorlákssögu hinnar eldri. Eins og getið var um áður (í Styrmisþættinum) var Ketill son Hermundar Koðranssonar á Gilsbakka (f 1197) og Álfeiðar Runólfsdóttur Ketilssonar biskups Þorsteins- ’) Þetta er samkvæmt því, sem hann segir löngu síöar i Prolego- mena Sturlnngu bls. CXX, þar sem hann talar um hinn „anonymoua author of Hungurvaka etc,“ wliose name we shonld he glad to know “ En að Hungurvaka og Pálssaga og sömuleiðis Þorlákssaga hin eldri væri rituð af sama manni var Guðbrandur aldrei í nokkrum vafa um.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.