Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1912, Síða 60

Skírnir - 01.12.1912, Síða 60
348 Nokkrar athuganir nm islenzkar hókmentir á 12. og 13. öld. rót sína að rekja til vináttu hans og Runólfs, er lifði til 1186, og gat því frætt dótturson sinn, Ketil Hermundar- son, um háttu hans öllum mönnum fremur *)? Frá hon- um gæti og verið runnin frásögnin um vitran prestsins fyrir norðan (Arna Bjarnarsonar), sama daginn og Þorlák- ur biskup Runólfsson andaðist 1133 (Hungurvaka 12. kap.). Af þessu, sem hér hefir talið verið, verð eg að halda því fram, að ekki sé annar líklegri til ’að vera höfundur Hungurvöku en Ketill ábóti Hermundarson og þá jafn- framt höfundur Pálssögu, eins og getið hefir verið, enda eng- inn vafi á, að þessar tvær sögur séu ritaðar af sama manni, og að líkindum einnig Þorlákssaga hin eldri, því að lík- urnar eru mestar fyrir því, að allarþess- ar þrjár sögur — Hungurvaka, Þorláks- saga hin eldri og Pálssaga — séu eftir einn og sama mann. Og sá maður hygg eg að sé enginn annar en Ketill Herinundarson ábóti á Helgafelli (f 1220). Að lokum vil eg geta þess, þótt það komi ekki bein- linis þessu efni við, að eg hygg, að Ketill ábóti sé að einhverju leyti riðinn við tvær íslendingasögur að minsta kosti: G-unnlaugssögu ormstungu og Lax- dælu. Um Gunnlaugssögu er það að segja., eins og fleiri Islendingasögur, að sagnirnar munu hafa haldið sér lengst og bezt í ætt söguhetjanna, og það munu oft eða oftast hafa verið niðjar þeirra eða skyldmenni, er fyrst hafa fest á band afrek feðra sinna. Af Gilsbekkingum er engirin iíklegri en Ketill Hermundarson til að hafa fjallað um Gunnlaugs- sögu, og þótt Ara fróða sé eignuð einhver hlutdeild í henni eða sé jafnvel talinn höfundur hennar (sbr. yfirskrift ') Vitanlega getur sú fræðsla um biskupstíð Klængs i Skálholti eins Btafað frá Grissuri Hallssyni. En það er svo óvenjumikill hlýleiki í nmmælum söguritarans um Klæng biskup, að ætla mætti, að hann hafi að minsta kosti verið ástvinur og velgerðamaður nánustu skyldmenna hans. Og það getur einmitt átt mætavel heima um ættfeður Ketils Her- mundarsonar, þau hjón Ketil biskup og Gróu og Runólf son þeirra, eins og bent hefir verið á.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.