Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1912, Síða 61

Skírnir - 01.12.1912, Síða 61
Nokkrar athuganir um islenzkar bókmentir á 12. og 13. öld. 349 sögunnar) þá hefir dr. B. M. Olsen sýnt fram á, að sagan muni alls ekki verk Ara‘). En eins og sjá má, að höf. Hungurvöku hefir þekt Islendingabók, eins má ætla, að honum hafi verið kunnugt um h a f i Ari eitthvað um Gunnlaug ormstungu ritað. Og eigi Ari einhvern þátt í Laxdælu, sem sumir hafa haldið fram, þá er ástæða til að ætla, að Ketill hafi kynzt ritum Ara verulega eftir að hann varð ábóti á Helgafelli, því að þar eða í grendinni mun Ari hafa dvalið allan siðari hluta æfi sinnar. Án þess að fara langt út í þessi efni skal þess getið, að Laxdæla virð- ist, að minsta kosti á einum stað, bera það með sér, að hún sé rituð eftir að klaustur var stofnað að Helgafelli af manni, sem hafði mætur á þeim stað, auk þess sem víða má sjá af sögunni, að höfundur hennar er lærður maður (klerkur). En það sem gæti bent á, að einhver Gilsbekkingur, og þá naumast nokkur annar en Ketill Hermundarson, sé aðalhöfundur Laxdælu, er, að í lok hinnar eiginlegu Laxdælasögu er ætt Gilsbekkinga rakin niður frá Herdísi Bolladóttur, sonardóttur Guðrúnar Osvífs- dóttur, og það miklu rækilegar en nokkursstaðar annars- staðar, því að föðurætt Hermundar Koðranssonar og ætt- erni konu hans Álfeiðar Runólfsdóttur, móður Ketils ábóta, er hvergi kunnugt nema þaðan. Og eftirtektarvert er það, að ættin nær lengst niður til sona Hermundar, sem allir eru nafngreindir, þar á meðal einn Styrmir, sem ekki er kunnur annarsstaðar frá og líklega hefir andazt ungur. Hér hefir þvi nákunnugur maður um fjallað. Og hver mundi þá líklegri til þess en einmitt Ketill ábóti Her- mundarson? Það lítur alls ekki út fyrir, að ættartalan sé síðari viðbót eða yngri en sagan, enda mundi hún þá færð lengra niður. En nú ber flestum saman um, að sagan sé l) Sbr. B. M. Ólsen: Om Gunnlangssaga Ormstungn. En kritisk Undersögelse, prentað í ritum danska vísindafélagsins 7. K. Afd. II, 1 Köbenhavn 1911. Sjá um þetta tilvitnaða atriði sérprentunina bls. 11— 13. Dr. B. M. Ólsen leiðir i riti þessu rök að þvi, að böf. Gunnlaugs- sögu hafi þekt og notað Laxdælu. Ættarmótið á svo mörgu í Grunn- laugssögu og Laxdælu er og auðsætt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.