Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1912, Síða 85

Skírnir - 01.12.1912, Síða 85
Um Völuspá. 373 M i S k a f 1 i n n, um nútímann, virðist ekki mengaSur kristnum hugmindum (SlíSr, salirnir þrír, refsingar í undirheimum, Niðhöggr). í þriðja kaflanum, spáuni um framtíðina, eru first for- boðarnir firir ragnarökum. Virðist frásögnin um hina öldnu í Járn- viði, um tungls tjúgara, fimbulveturinn, Eggþé og hanana, vera rammheiöin. Aftur á móti er h'singin á óöldinni meðal mannanna sem forboða firir heimsslitum í öllu verulegu samhljóða Guðspjöll- unum, og af því að engin önnur heimildarrit vor enn Völuspá og Snorri, sem auðsjáanlega fer eftir Vsp., geta um þessa óöld, virðist vafalaust, að Vsp. hafi hjer farið eftir Guðspjöllunum, eða rjettara sagt útlegging hinna kristnu trúboða á Guðspjöllunum. Lísingin á hinum síðasta bardaga er í samræmi við það, sem vjer annars vitum úr öðrum heimildum, alt þangað til Þórr er fa.ll- inn, og hefur því ekki orðið firir krií'tnum áhrifum. Jeg legg enga áherslu á það, að Vafþr.m. láta Víðar kjaftrífa orminn (sbr. Snorri, söguna um skó Víðars), enn Vsp. lætur hann leggja úlfinn með sverði í hjartastað. ASalatriðið er, að Víðarr hefnir föður síus. Á sama hátt lætur Vsp. ÓÖin »f a 1 1 a« firir úlfinum, enn Vþrm. lætur úlfinn gleipa Óðin. Frásögn Vafþrm. er eflaust eldri, enn löguð af Vspárhöf. eftir fegurðartilfinningu hans. Aftur á móti er vísan »Sól tér sortna« bersínilega bergmál af Mattheusarguðspjalli og Opinberunarbókinni, eða rjettara sagt af kenningum trúboðanna um heimsslitin samkvæmt ritningunni. Orð- in Sól tór sortna koma alveg heim við sol niger factus e s t hjá Matth., enn hins getur Vsp. ekki, að sólarúlfurinn gleipi sólina, enn það er hin forna heiöna hugmina (Vafþrm. 47: áðr hana fenrir'fari; Grímn. 40 Skoll heitir úlfr es fylgir enu skírleita goði til varna viðar, en annarr Hati — hann es Hróðvitnis sonr — sá skal fyr heiða brúði himins). Ekki getur Vsp. heldur um það, sem Vafþrm. 47 segir : Eina dóttur berr alfröð- u 11, áðr hana fenrir fari, sú skal ríða, þá es regin deyja, móður brautir mær, og ekki er heldur þessarar dóttur sólarinnar getið í kaflanum um endurfæðing heimsins. Þar er talað um sal, sólufegri, á Gimlói, enn sólin sjálf ann- ars ekki nefnd á nafn. Vsp. er, að því er sólina snertir, í orð- rjettri samhljóðan við Mattheus og Opinberunarbókina, enn í þegjandi mótsögn við Vafþrm. og Grímnism., sem hafa geimt hugmindir heiðinna manna um þetta atriði í endurfæðiugu heimsins. Santskonar mótsögn við Vafþrm. kemur fram í frásögn Völuspár
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.